Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Síða 21
SVOR VIÐ SPURNINGUM fyrri hugmyndir um list og tækni skipulagðra manndrápa í ófriði úreltar og gerbreytt allri hernaðaraðstöðu í heiminum eins og Winston Churchill komst að orði, eftir að hann hafði loksins í fyrra sumar fyrir náð fengið örlitla hug- mynd um kjarnorkuleyndardóma Bandaríkjanna. Það var ráð Atlanzhafsbandalagsins sem fyrst dró opinberlega hinar póli- tísku ályktanir af þessum staðreyndum. Á fundi þess í París, skömmu fyrir jólin í vetur, var samþykkt einróma (þ. á. m. af utanríkisráðherra fslands) að allar hernaðaráætlanir þessa bandalags skyldu framvegis miðaðar við það, að beitt yrði kjarnorkuvopnum af þess hálfu þegar í upphafi styrjaldar, jafnvel að fyrra bragði, sbr. m. a. yfirlýsingar Griinthers hershöfðingja í fyrra mán- uði. Það er því ómótmælanleg staðreynd, að ísland er nú þátttakandi í hernaðar- bandalagi, sem hefur skuldbundið aðildarríki sín til þess að taka þátt í styrjöld, sem háð verður með kjarnorkuvopnum, þar með taldar vetnissprengj ur. ísland hefur játazt undir það, að nauðsynlegt geti orðið að greiða fyrsta höggið í slíkri kjarnorkustyrjöld, og þá vafalaust að leyfa afnot herstöðva á íslandi til þess að greiða þetta fyrsta högg. Skuldbindingar Atlanzhafsbandalagsins eru þess eðlis, að slík kjarnorkustyrjöld gæti hæglega hafizt án samþykkis og jafnvel gegn mótmælum aðildarríkja. Bandaríkjamenn og vinir þeirra, Vestur- Þjóðverjar, gætu auðveldlega stofnað til þeirra vandræða, sem leiddu til þess að kjarnorkustyrjöld skylli á, með vísri tortímingu t. d. brezku og íslenzku þjóðarinnar, þótt þær þjóðir báðar ættu engan hlut að upphafinu og vildu þar hvergi nærri koma. Æðstu valdamenn Bandaríkjanna hafa lýst yfir, að ef til styrjaldar komi, verði vetnissprengjum demht inn yfir lönd andstæðinganna í eins stórum stíl og eins fljótt og mögulegt verði („instant and massive retaliation“) frá öllum flugvöllum, sem Bandaríkjamenn eiga yfir að ráða í heiminum. Samkvæmt margendurteknum yfirlýsingum amerískra hershöfðingja og hernaðarsérfræðinga er Keflavíkurflugvöllur talinn einn allra heppilegasti flugvöllur sem kostur er á í veröldinni til afnota í þessu skyni. Hann var þegar á síðustu stríðsárunum kominn í röð stærstu hernaðarflugv'alla í heiminum. Síðan hefur hann verið stækkaður mikið og stærð hans og gerð öll miðuð við stærstu sprengjuflugvélar, jafnvel þeirra tegunda, sem enn eru á tilraunastigi. Þaðan má fljúga stærstu flugvélum með vetnissprengjufarm til Leningrad á 31/0 klst., en rúmum 4 klst. til Moskvu. Af hinum stærstu flugvöllum, sem Bandaríkin hafa tök á, komast aðeins flugstöðvarnar í Austur-Englandi og lábvn til jafns við hann að þessu leyti. 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.