Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Side 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kastalastíl, stórt og voldugt. Þá stanz- aði Jón og sagði: )Jæja?“ Við hinir stönzuðum líka. Við stóð- um kyrrir nokkra stund og enginn sagði orð. Svo sneri Eggert sér allt í einu að Jóni og hreytti út úr sér: „Rarítat! Þú ert rarítat, Jón Klungraskarfur. Og þú ert ekki bara rarítat. Þú ert líka hamphaus!“ „Ha?“ sagði Jón með sinni ámát- legu pokandarrödd og vissi ekki hvað- an á sig stóð veðrið. En eins og svo oft áður var það Pétur Extralong sem hér hafði síðasta orðið. Hann sagði: „Ta er som maður segir: Kórona skulde oinginn stóla uppá. Hún kanska fellur í næsta bardaganum.“ Að svo búnu héldum við hver heim til sín að éta trosið. 166

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.