Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1955, Side 84
Tvær nýjar Heimskringlubækur TRISTAN OG ISOL skáldsaga eftir franska rithöfundinn Bedier í fegurstu þýð- ingu eftir Einar Ól. Sveinsson prófessor. Skáldsaga Bediers er samin á þessari öld upp úr hinum fornu sögnum og ljóðum af Trístan og Isól, og af einstakri snilld. Þetta harmþrungna heillandi æfintýri frá riddaratímunum á vart sinn líka í bókmenntunum. SIÖDÆGRA Ijóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes úr Kötlum mun koma mörgum á óvart með hinni nýju ljóðabók sinni Sjöilægru. Þegar frá eru taldir tveir ljóðaflokkar er heill áratugur liðinn síðan hann hefur safnað kvæðum sínum til prentunar — eða ekki síðan Sól tér sortna kom út 1945. Tíðindum nmn þvkja sæta að Jó- hannes kannast hér við að vera Anonymus sem nokkur kvæða hafa birzt eftir hér í Tímaritinu. Sjödægra er stór Ijóðabók, rúmar tíu arkir, og hefur Ijóð- snilld Jóhannesar úr Kötlum aldrei notið sín eins vel og í beztu kvæðum þessarar bókar. MÁL OG MENNING

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.