Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 53
ERFIÐISLAUN Ingrniundarvíkur, vann og allt, sem sí.ð iiöndum kom, var tippari í vega- gerð. stúfari á síldarplani, en hand- langari við brúarsmíði, hlóS brautar- kanta í akkorði og risti þökur á veg- aim Nýraektarinnar um helgar. Ekki þótti mönnum starfshæfni ihans aukast að sama skapi og ástund- un, .en virtu vilja fyrir verk og álitu káttu Astvaldar mjög hafa breytzt til ketri vegar. Tók flestum að geðjast vel að þessum fáskiptna pilti, sem iböðlaðist áfram við verk sitt fullur ihuga en klaufalegur, gerði aldrei á hluta nokkurs manns, lét fram hj á sér fara allt það, sem upp á kom í kaup- túninu, eyddi aldrei eyrisvirði, en virtist hafa þá hugsjón eina að vinna, vinna meira. En jöfnu báðu krossmessu og vet- urnátta hins fjórða sumars tók það að kvisast út um bæinn, að Astvaldur Þórlyndarson mundi ætla í skóla á hausti. ASspurður neitaði hann ekki, en vildi sem minnst um málið tala. Hitt var haft eftir skyggnum mönn- um í bænum, að augu drengsins væru orðin eitthvað annarleg. Jón Þor- brandsson, þulur, kvaðst einu sirini hafa séð því um h'kt áður. Það voru augu Margrétar á Mölinni við endur- komu Hannesar bónda hennar frá Ameríku hér um árið. Hannesi þess- Iim var bjargað af vesturfari einu, er fveggjamannafar hans var að sökkva undir ibonum út af Dalatá, flæktist með yfír hjjfið og kom aftur fram að þrem mánuðum liönum, þá löngu tal- inn af. Enginn gat látið sér til hugar koma, hvaðan Astvaldur Þórlyndarson hefði fengið peninga til skólagöngu. Syst- kinum hans hafði fjölgað, og flestum þótti ósennilegt, að hann reiddi fjár- muni í þverpokum frá baslinu í Bugt- inni, var heldur líkara, að hann hefði örðið að afhenda föður sínum vinnu- laun undangenginna starfsára. Menn höfðu uppi ýmsar getgátur, góðgjarn- ar eða illyrmdar eftir atvikum, en voru engu nær. Þetta sumar varð drengurinn enn afskiptari í framkomu, virtist tíðum ekki veita eftirtekt umhverfi sínu. Þaðan af síður að hefðist úr honum orð. En beindust augu annarra að andliti hans óforvarandis, mátti greina í munnvikunum lítt skiljanlegt bros, og svipurinn allur bar vott um ofstækisfulla eftirvæntingu, augna- lokin voru sigin til hálfs, og fyrir kom, að hann bærði varirnar, —• hljóðlaust. Þetta sumar var verið að grafa fyr- ir vatnsveitunni, sem síðan hefur veitt íbúum Ingimundarvíkur svaladrykk úr köldum fjöllum sunnan við kaup- túnið. Astvaldur Þórlyndarson gróf ásamt hinum. Kvöld nokkurt í ofanveröum sept- ember, þegar búið var að moka ofan í mestan hluta skurðanna og skammt var að bíða þess, að vatnsveitan kæm- ist í samband, veittu drengir að leik í 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.