Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Qupperneq 58
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til að sameina og einbeita til hins ýtrasta kröftum allra þeirra, er berjast fyrir sömu hugsjón og Heimsfriðarráðið. Ég fulltreysti til jiess drengskap manna, og langar mig að skýra fyrir yður á hvern hátt ég hef styrkzt í þeirri trú minni. Vér íslendingar erum fámenn þjóð eins og ég hefi áður sagt. Vér erum á vissan hátt ná- grannar hver annars. Margt er sundurleitt með oss, en enginn verður þar svo fyrir skaða, að vér spyrjum það ekki allir og hrærumst til samúðar og samhjálpar — ekki aðeins af réttlætissökum, heldur sjálf- um oss til hugfróunar. Mér finnst heimur- inn vera farinn að líkjast þessari íslenzku þjóðarfjölskyldu, orðinn fjölskylda þjóða. Hann er orðinn harðla smár og útlending- ar eru ekki framar. Oss er að verða ljós sú siðferðilega ábyrgð sem þetta leggur oss á herðar og með mönnum nú er að vaxa til- finning fyrir bræðralagi allra manna. Ég hef sjálfur séð, hversu þessari tilfinningu fyrir bræðralagi hefur vaxið ásmegin með þjóð minni, hvernig hún hefur brugðizt við tíðindum af þeim hörmungum, sem jap- anska þjóðin hefur orðið að þola af völd- um kjarnorkusprengnanna. I fyrstu voru þetta aðeins hversdagsfréttir, leið óhöpp. En nú er flestum orðin Ijós skelfing þess- ara atburða, rétt eins og þeir hefðu orðið innan Iiinnar íslenzku þjóðarfjölskyldu. Fyrir skömmu varð mér reikað um í kvöldsvalanum hér og mér varð létt í skapi, þegar ég hugsaði til þeirra orðræðna, sem ég hafði átt við ýmsa fulltrúa þessa þings. Blómailmurinn vakti mig af hugrenningum mínum og ég varð gagntekinn af töfrum kvöldsins. Ilmur blóma mun héðan í frá vekja í hug mér minningar um Ceylon, þetta yndisfagra land, og þá hamingju, sem ég hef orðið aðnjótandi við að taka þátt í störfum Heimsfriðarráðsins hér. Mér býður á einhvern hátt í grun, að raunverulega hafi mikil tíðindi orðið, að baráttan fyrir friði meðal mannanna hafi náð að breyta rás sögunnar, að vér getum horft vonglaðir til framtíðarinnar, þeirrar framtíðar, er sjá muni dýrustu drauma vor manna rætast og lampa þann, sem vér höldum á loft, verða að ljósi á vegum óborinna kynslóða. Oss hefur í skaut fallið öfundsvert hlut- skipti. Vér erum hér samankomnir á merk- um tímamótum sögunnar, og þótt vér sjálfir hverfum af sviði hennar án þess að spor vor sem einstaklinga markist djúpt, þá er það fullvissa mín, að Heimsfriðarráðið hljóti þann dóm sögunnar, að það hafi verið sá skjöldur, sem bezt hlífði í baráttu alþýðunnar gegn ógnum nýrrar heimsstyrj- aldar. Megi Guð vera með oss í starfi voru. 248
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.