Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 112
TIMARIT MALS OG MENNINGAR hefur tvímælalaust verið í hópi mestu skálda samtíðar sinnar, endaþótt hann væri fram eftir ævi lærdómsmaður og ritgerða- höfundur einvörðungu — og svo til óþekkt- ur á Vesturlöndum. Og það er engin furða, þótt hann hafi verið nefndur Maxim Gorki sinnar þjóðar; svo samslungin kínversku lífi, hugsunarhætti og þjóðarsögu er frá- saga hans og efnisval. Manni gleymist ekki hjátrúin og fátækt- in, er svo átakanlega kemur fram í sögunni um berklaveika drenginn; skopleg og þó grátlega sönn sjálfslýsingin í „Dagbók vit- firrings"; sá átakanlegi harmleikur sem maður verður vitni að í „Nýársfóm“; bráðsnjöll mannlýsingin á sérvitringnum Vei Líen-shú. Og sízt af öllu kemst maður hjá því að draga lærdóma af þeirri sögu bókarinnar, sem fyrir löngu er heimsfræg orðin: sögunni af Ah Q, sjálfsblekkinga- meistaranum par excellence. Athyglisvert er það í sjálfu sér, að höfundur slíkrar sögu skuli einmitt hafa komið fram í Kína; meðal þjóðar, sem löngum hefur talið auð- mýktina dyggð. En skýring þess liggur í augum uppi: sagan er táknrænt tímamóta- verk, kínverska þjóðin var í þann veg að rétta sig úr kútnum, þótt hægt gengi fram- an af; endurskoða mat sitt á öllu sem laut að lífsskoðunum, trú, stjórnmálum og stöðu einstaklingsins í þjóðfélaginu. Þrátt fyrir það er persónan Ah Q ekkert einka- fyrirbæri kínverskt; hann hefur alltaf og allsstaðar verið til, og er enn á meðal vor. Þessvegna er sagan ekki bundin kínversku þjóðlífi, heldur alþjóðleg öðrum þræði og mun áreiðanlega verða talin með klassísk- um bókmenntum. Þýðing þessara sagna hefur ekki verið neitt áhlaupaverk. En ég hygg, að Halldór Stefánsson liafi leyst verk sitt prýðilega af hendi, og af þeirri samvizkusemi sem vænta mátti. Hann og útgefendur eiga þakkir skil- ið fyrir að hafa komið þessu ágæta sýnis- horni kínverskra bókmennta í hendur ís- lenzkum lesendum. Engin vanþörf væri á því, að við fengjum að kynnast skáldskap fjarlægustu menn- ingarþjóða, bundnum og óbundnum, í rík- ara mæli en hingað til. Við erfiðleika er að etja, þar sem fáir Islendingar geta þýtt þær bókmenntir úr frummálunum eins og æski- legast væri. I því sambandi má þó geta þess, að nokkrir landar vorir hafa t. d. orð- ið bænabókarfærir á kínversku; jafnvel lagt á sig mikið erfiði við að boða Kínverj- um lútherstrú í heimalandi þeirra. En ekki veit ég til þess, að þetta ágætisfólk hafi á neinn hátt reynt að kynna okkur ritlist þessarar fornu menntaþjóðar. Kannske er hún ekki nógu lúthersk til þess þeim finn- ist það svara kostnaði. Elías Mar. Loítin blá eftir Pál Bergþórsson. RÁ sjónarmiði veðurfræðings er ekkert veður gott nema því hafi verið spáð, segir Páll Bergþórsson. Viðfangsefni hans er honum svo lifandi að hann missir aldrei sjónar af því: á jörðu, lofti eða legi. Athugunargáfa hans er næm og skemmti- leg og frá mörgu kann liann að segja sem daglega gerist fyrir nefinu á okkur og við héldum að gerðist bara áður fyrr eða í fjar- lægum sveitum. Veðurathuganir á Esjunni eru ekki sterka hlið þeirra sem aldir eru upp hið næsta henni í Reykjavík og áreið- anlegt er það að við vitum betur hvaða vamingur fæst þessa stundina heldur en hvernig viðra muni. „Það er því fyllsta ástæða til að hvetja menn að týna ekki niður þessari gömlu íþrótt að gá til veðurs,“ segir Páll. Sérstaklega er gaman að sjá hvað þessi maður sem fæst eflaust oft við það að orða 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.