Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Síða 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Og þó hafa á síðustu fjörutíu árum engir rithöfundar komið fram í Frakklandi né öðrum löndum Vestur- Evrópu sem jafnist að dýpt og anda- gift á við hina miklu meistara liðinna tíma. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég að það væri miklu vandasamara fyr- ir listamann að lýsa þjóðfélagi sem væri í vexti og á breytingaskeiði en því sem þegar hefði skapazt og unn- izt tími til að fullmótast. Stundum misheppnast sovézku sagnaskáldi, af því að það þekkir ekki söguhetjur sínar, viðfangsefni sitt, nægilega vel niður í kjölinn. Or- sakirnar til þess að vestrænar bók- menntir misheppnast eru ýmsar. En við verðum þar of oft varir við leit að andlegri fjarrænu, dýrkun hins óvenjulega, jafnvel hins sjúklega. Stundum hefur maður þá tilfinningu að höfundur skirrist við að lýsa því sem fyrirrennarar hans kunna að hafa lýst. Og í leit sinni að einhverju nýju gleymir hann frumskyldu höf- undarins: að lýsa mönnum, verja manninn og lyfta honum. Ekki kemur mér til hugar að segja að sovézkir rithöfundar eða lista- menn hafi innt af höndum eins mikið og þeir hefðu getað. Leyfið mér að kynna yður viðhorf mín til fortíðar okkar og til þeirra erfiðleika sem orðið hafa þrándur í götu menning- ar hjá okkur. Ég hika við að tala um sigra sovézkra vísinda, það ætti einhver mér kunnugri að gera. En ég hef átt þess kost að ræða við framúrskar- andi vísindamenn á Vesturlöndum, sem margir hverjir eru fjarri því að hafa neina samúð með kommúnisma. Allir hafa þeir talað með mikilli virð- ingu um afrek sovézkra eðlisfræð- inga og stærðfræðinga. Þeir sem veita Nóbelsverðlaunin, syndga ekki með neinni óhófsást til Sovétríkj- anna. Ef sovézkur efnafræðingur hlýtur Nóbelsverðlaunin, er það þá ekki fremur þrátt fyrir Sovétríkin en vegna þeirra? Getur nokkur maður verið heiðar- legur og talað um nútímatónlist án þess að nefna Prokofíev og Sjostako- vits meðal hinna fremstu? Getur nokkur maður neitað áhrifum Eisen- steins, Púdovkíns og Dovzjenkos á hinn framsæknasta hluta vestrænnar kvikmyndagerðar ? Ég hef lesið í tugatali greinar eftir vestræna rithöfunda og blaðamenn sem reyna að sanna að sovézkar bók- menntir séu alls ekki til. Þeir endur- taka þessa fullyrðingu of oft og með of miklum ákafa til þess að ég geti trúað á einlægni þeirra. Það sem þjá- ir þá er ekki tilveruleysi sovézkra bókmennta, heldur ómótmælanleg til- vera þeirra. „I Sovétríkjunum hafa fyrir löngu hætt að koma út bækur eftir úrvals* höfunda, svo sem Babel, Bagritskí, 256
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.