Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 105
EINMANA MAÐUR? Chaplín-fjölskyldan settist að á Savoy- hótelinu á Strand. Klukkan 12 á raiðnætti uppljómaðist framhlið gistihússins. Bíl- stjórar komu í strætisvögnum og leiguhíl- um og beindu ljóskösturum sínum að hús- inu þar sem vinur þeirra bjó. Dögum saman hnappaðist mannfjöldinn fyrir utan gisti- húsið. Allir vonuðust eftir að fá að sjá hann. Stöku sinnum tókst Chaplín að kom- ast út án þess að eftir honum væri tekið. En þegar er það fréttist að liann væri kom- inn aftur hrópaði mannfjöldinn: „Við vilj- um sjá Charlie!" Með einni eða tveimur undantekningum höfðu öll brezku blöðin, einnig þau íhalds- sömustu, stutt Chaplín gegn Mac Granery, „sem beið með aðgerðir sínar þar til and- stæðingurinn hafði snúið við honum baki“. Manchester Guardian skrifaði: „Ef til vill er Chaplín eini maðurinn, sem alþýða manna þekkir hvar sem er í veröldinni, eini maðurinn sem allir minnast með þakklátum huga.“ Daily Mail birti teikningu, þar sem sjá mátti sfgildan baksvipinn á Chaplín, er Iiann gengur út í fjarskann. Hann hafði ver- ið rekinn útúr glæsilegu gistihúsi af rudda- legum dyraverði með andlitsdrætti Sáins frænda. Þessa dagana var tekin ljósmynd sem nú stendur á skrifhorðinu mínu. Hún var tekin í Southhampton og sýnir Chaplín sem ei allur eitt bros. Hann er að skrifa nafnið sitt í safnarabækur og styðst við hafnarverka- mann, skarpleitan mann með hreykið blik f angum. M. K. þýddi. 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.