Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 110
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skálda, sem nú vir'ðast óðum vera að brúa bilið milli andstæðnanna í íslenzkum ]jóð- formum síðustu ára. Það skyldi þó aldrei fara svo, að ]>eir góðu brúarsmiðir stæðu með pálmann í höndunum, þegar um hæg- ist. Tímamótamenn trúi ég þeir verði kall- aðir, hvað sem öðru líður. Þórarínn Guðnason. Einar Bragi: regn í maí Helgafell 1957. vikan í öllum sönnum skáldskap er heiðarleiki, góðvild, afsláttarlaus sannleikskrafa, frelsisþrá, ást á fegurðinni, ást á manninum, lotning fyrir lífinu. Sá sem ekki á þessa strengi í brjóstinu getur ekki skapað sanna list, er ekki skáld.“ Þannig farast Einari Braga orð í grein sinni um skrif Jónasar Ámasonar í síðasta hefti Birtings. Manni verður ósjálfrátt hugsað til þessara orða E. B., þegar maður les síðasta verk hans, — Ijóðakverið regn í maí. Hvernig tekst nú E. B. að töfra fram þessa þætti sálarlífsins í þeim 13 Ijóðum, sem kverið geymir? Því ekki efa ég, að brjóst hans er ríkt af áðurnefndum aðals- merkjum listarinnar. Flest, en ekki öll, þessara Ijóða eru óbundin í formi, fara ekki að íslenzkri braghefð, og við því er ekkert að segja. Sá stakkur, sem lögmálsok bragfræðinnar ís- lenzku hefur hneppt ljóðagerð okkar í, hlaut að trosna og gliðna, til þess liggja svo margar orsakir. Það er fjarstæða að mínum dómi að gera hrynjandi eða rím að úrslitadómi um ]>að, hvort ljóðið er IjóS, það, hvort hægt er að berja það á trumbu eða ekki. — Það er hin innri bygging ljóðsins, sem fólgin er í sköpun Ijóðmynd- anna, er hlýtur að vega miklu þyngra, þeg- ar velja þarf á milli hrynjandi og myndar. — Og það er heldur ekki form þessara ljóða, sem ræður neinum úrslitum um list þeirra og líf, heldur hvemig tekizt hefur að holdga sönginn til þeirra hugsjóna, sem að ofan var vitnað til, hvernig hann er túlk- aður í myndum þessara ljóða. Boðskapur fyrstu þriggja ljóðanna er nokkuð óljós mínum augum, þó held ég, að fyrsta ljóðið, regn í maí, sé „trúarjátning" E. B. til fegurra heims, nýs lífs í mann- eskjulegri og betri heimi en þessum. Þrjú kvæðanna bera útlenzk nöfn og að ástæðu- lausu finnst mér — það er aðeins til að vekja á sér illan grun þeirra, sem ekki þekkja mann, um hégómahátt, líka þegar ekki er látið duga að yfirskrifa þau færey- isku eða dönsku. En eitt þessara þriggja kvæða, Andante, er e. t. v. bezta kvæði þessa ljóðakvers, en þetta er upphaf þess: Eilífbjartur er vor draumur: heimta djúpt úr huldum sjóði sömu mynd af glöðum bömum strjúka burtu dagsins skugga sjá þau leika þar á ströndu sem vér héldum ung frá landi Con amore er falleg ljóðmynd, minnir að vísu dálítið á Ijóð eftir Lundkvist, en er vel gerð engu að síður, .— það er aðeins þessi næturgali sem angrar mann, löngu slitin líking í Ijóðum og verður ekki nýrri, þótt komið sé fyrir í konuaugum, auk þess hálfspaugilegur í íslenzku ljóði. Nocturne minnti mig ósjálfrátt á kvæðin Malbik og Stigann eftir Lundkvist í þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar. — Kvæðið I apríl er tiltölulega meinlaus ástarstemning, VorljóS er lífsbjart og fallegt kvæði, en áttunda kvæðið, Hœgt, er einna slakast, myndin slöpp eða dauð. Næstsíðasta kvæð- ið ViS kvöldmál hefur ekki nógu sannferð- ugt andlit til þess maður geti trúað því. Boðskapur kvæðanna Spunakonur og Dags- koma er mér óljós, og þó er myndbygging 300
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.