Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 50
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verður að á viS axlirnar, fossar því- næst ofan kviSvöSvana og drynur óaflátanlega um læri og fótleggi eins og jökulvatn í gljúfrum. Fimm hundruS krónur! Sextán til átján tíma skak meS yztu annes úti viS sjóndeildarhring líkust ókræfum draumi um fullsælu, hrá- slepjugir tvíþumlungar, hryggstinnir golþorskar í dauSateygjunum, skammir og háSsglósur, fiskifælu og amlóSagrislingsnafnbót, rigning, ágjöf, saltfleiSur í lófum, nokkrir spanskgrænir koparhlunkar í vertíS- arlok. Fimm hundruS krónur! „Hryggur minn hefur lengst og hönd mín tognaS í þvílíkuin mæli, aS nú er hún í seilingarhæS himinstjarn- an, sem áSur var svo fjarri, aS aS- staSa mín líktist þurrabúSarunglings, er stendur á götunni í rigningu og horfir gegnum glerglugga á draum- konu sína falda hvítu í tilefni af vænt- anlegum dansleik fíns fólks.“ . .. SkurSurinn, sem veriS er aS grafa, hlykkjast gegnum Nýræktina, brúnn einsog tóbakstaumur, fram hagann og alla leiS inn á Vestri bakka aS brunninum djúpa, sem steyptur var á fyrra hausti. GalvaniseraSar járnpípur frá útlandinu hafa veriS lagSar fram meS greftrinum, múffur, boltar og rær eru geymdar í poka framan viS dyrnar á verkfæraskúrn- um. Gamla dælan hjá Vinaminni ligg- ur í brotum ofan viS veginn, fulltrúi aldarinnar, sem nýlega er gengin fyr- ir garS. Engin hlífSarföt jafnast á viS til- hlökkun, sem byggS er á fullvissu. Hún er í senn kápa, suSvesti og stíg- vél. Drullan í skurSinum verSur eins og hver annar óþekktur glæpamaSur, sem maSur les um í blöSunum, en lætur sig annars engu varSa, regninu veitir maSur ekki eftirtekt fremur en klípum litla bróSur á kvöldin, þegar maSur er lagztur uppá dívan, austan- kaldinn meS haustéljum sínum hefur ámóta áhrif á líkamlega vellíSan og fregnir um hvirfilvind á Karabíska hafinu. Tilhlökkunin er næring. TrosiS, harSgreiparnar og köfnunarbláu vatnskartöflurnar renna uppi í manni líkt og kjörréttir af veizluborSi, eSa öllu heldur maSur verSur þeirra ekki var, tilhlökkunin hefur útrýmt allri umhugsun um þær, er næg magafylli sj álf. Hún er enn meira. Hún er hressing- arlyf, sem sálaránægjan dælir í sí- fellu inn í líkamann, svo aS maSur verSur engrar þreytu var. Hún er einnig andlegt hlífSarfat. Skammir verkstjóranna verSa heimskuleg smá- munasemi og nöldur útaf engu, öll andsvör eSa réttlæting eigin afglapa blátt áfram hlægileg, áhyggjur útaf því, sem ekki kemur veröld mikilvæg- isins viS. Tilhlökkunin gerir hlutaS- eiganda ekki aSeins ónæman fyrir hötuSu umhverfi, heldur beinlínis 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.