Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Blaðsíða 96
TIMARIT MALS OG MENNINCAH yrlur jyrir að vera kommúnisti og „and- amerískur“. Þetta stajar aj því að ég vil ekki hugsa eins og allir aðrir og eins aj hinu að herra- mennirnir í liollywood halda að þeir geti losað sig við hvern þann sem veldur þeim ama. En þeir verða senn að láta draumór- ana víkja og horjast í augu við ákveðnar staðreyndir. Þetta er það sem mér liggur á hjarta: Ég, Charles Chaplin, lýsi yjir því, að Hollywood liggur jyrir dauðanum. Hún hefur ekki lengur nein tengsl við kvikmyndir — ej lit- ið er á J>œr sem listgrein — heldur lœtur sér nœgja að spóla svo og svo marga kíló- metra aj tréni. Eg skal bœta því við, að eng- inn maður getur náð nokkrum árangri í kvikmyndaiðnaðinum ej hann neitar að hegða sér eins og hinir, ej hann kemur jram sem brautryðjandi og brýtur í bága við lóg þau og tilskipanir sem „Big Business“ set- ur. Hollywood hcyr nú sitt dauðastríð og vinnur það ekki, nema liœtt sé við þá ein- hœfingu í kvikmyndagerð sem nú rœður öllu. Það er ekki hœgt að jramlciða snilld- arverk á jœribandi eins og dráttarvélar. Ég held að nú séu síðustu forvöð að leggja inn á nýjar brautir, ef unnt á að vera að bjarga kvikmyndalistinni út úr þessari borg, sem hefur fjármagnið eitt að guði og er að rotna í sundur. Innan skamms y/irgef ég ef til vill Banda- ríkin, þrátt jyrir það þótt ég haji öðlazt hér siðjerðilega og ejnaliagslega sigra og gleði- stundir. Og j>ar í landi sem ég lýk œvi minni mun ég reyna að já nágranna mína til að skilja að ég er maður eins og hver annar og að ég á rétt á sömu virðingu og aðrir menn. Chaplín víkur hér ekki að atburðum þeim sem mesta athygli vöktu í Hollywood ein- mitt þessar sömu vikur veturinn 1947. En nú eftir á er það einkar ljóst að árásir þær sem Monsieur Verdoux varð fyrir í New York voru fyrstu skærurnar í miklu víðtæk- ari herferð, sókninni til að aðhæfa al- menningsálitið í Bandaríkjunum nýrri heiinsstyrjöld. Nefnd sú sem átti að rann- saka óameríska starfsemi hafði ekki lengur Dies að formanni, heldur Parnell Thomas. Þessi þingnefnd beitti í október 1947 vms- um frægustu leikurum í Hollywood til að hefja ofsalegar árásir á „rauðliða". Utvarp, hlöð og sjónvarp skipulögðu hinn víðtæk- asta áróður um leikara þá sem báru vitni í Washington í málinu gegn „rauðliðunum" í bandarískum kvikmyndaiðnaði. Galdraof- sóknirnar voru hafnar. Þar gat að líta Walt Disney, Cecil B. de Mille, Sam Wood, Gary Cooper og móður Ginger Rogers ákæra „rauðliðana" í Ilolly- wood af stökustu heift. Leikarinn Roberl Taylor hitti á rétta tóninn er hann sagði: EJ ég mœtti ráða yrðu allir kommúnistar jluttir til Sovétríkjanna eða á einhvern ann- an stað þar sem jajn ómögulegt er að draga jram líjið ... Charles Chaplin er hœlluieg- ur maður, sem lítur á sjáljan sig scm slór- snilling í jjármálum og hcrmálum, þótt hann haji aldrei verið anna'o en raggeit sem kunni að ota sínum tota. Og Adolphe Menjou, Revel gamli úr Konu frá París, sagði þegar röðin kom að honum: Allir, sem hugsa á óamerískan liátt, eru kommúnistar. Það œtti að jlytja alla komm- únistana í Hollywood út í einhverja eyði- mörk í Texas eða skjóta þá umsvijalaust ... Ef j>að er nauðsynlegt jyrir varnir lands míns að synda ]>vert yjir Mississippi skal ég lœra að synda á morgun. Bandaríkin verða að hervœðast allt hvað aj tekur. „Sönnunin er komin, skipanirnar cru frá Moskvu“ — þannig voru fyrirsagnirnar í Hearst-blöðunum, þegar Walt Disney hafði ljóstrað upp uin það, að reynt hefði verið 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.