Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1957, Side 59
ILJA EHRENBURG Þörf greinargerð Grein þessi birtist í Moskvublaðinu Literatúrnaja gazeta 9. og 12. febr. 1957, og á ensku í sumarhefti tímaritsins Anglo-Soviet Journal sem gefiff er út í Lundúnum. Enska þýðingin er ögn styttri, einkum að orðfæri, og er þessi þýðing að mestu gerð eftir henni. — fiýð. að er ekki neitt undarlegt við það andsovézka og andkommúniska móðursýkiskast sem sumir stjórn- málamenn hafa fengið nú, né heldur æðið sem gripið hefur sum blöðin. Hitt er undarlegra hverja afstöðu ýmsir vestrænir menningarleiðtogar hafa tekið, sem verða þó varla taldir stuðningsmenn auðvaldsins. Ég á hér ekki við þá vestræna menntamenn sem síðastliðinn áratug hafa verið að reyna að standa eins og hlutlausir, þegar þeir eiga að velja milli auðvalds og sósíalisma. Hlut- leysi getur verið réttlætanlegt í sum- um ríkjum, meðan heimurinn skiptist í andstæðar hernaðarblokkir. En hlut- leysi hugar, hjarta eða samvizku er ekki til og hefur aldrei verið. Þegar ég segi að ég undrist afstöðu sumra vestræna menntamanna, hef ég í huga þá sem aftur og aftur hafa haldið fram vantrú sinni á andlegt hlutleysi og að þeir trúi ekki tilveru neins „þriðja valds“milli auðvalds og heims sósíalismans. Ég hirði ekki svo mjög um að gagnrýna þá sem hafa snúið baki ekki einungis við fyrri vin- um sínum, heldur einnig við því sem hafði hrifið þá áður, heldur vil ég ræða við þá um það sem mestu skipt- ir: örlög mannkyns og menningar. Ég held ekki að síðustu atburðir, svo al- varlegir sem þeir kunna að hafa ver- ið, hafi valdið þeim þessum ruglingi. Síðastliðið sumar þóttist ég verða var við efasemdir og vaxandi óróleika, þegar ég ræddi við vestræna mennta- menn eða las vestræn blöð. Þegar við fordæmdum mistök liðins tíma, tóku sumir rithöfundar, vísindamenn og listamenn að efast um hvaðeina í sovézku samfélagi og sovézkri menn- ingu. Á þessum flækjulegu og torskildu tímum verður hugsun mannsins að 249
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.