Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 126
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tinnar ný, nng tónskáld, fulltrúar nýrrar tfðarstefnu að sínu leyti eins og atómtón- skáld nútímans, meS nýja mishljóma, um- byltandi hljómasambönd og tónakerfi hálfu „djarfari“ en allt það, sem áður hafði „djarfast" heyrzt í þessu efni. Og enn rís almenningseyrað til andstöðu við þessa framsæknu fulltrúa hins nýja tíma. En hér fer sem fyrr. Fulltrúar nýja tímans sigra að sjálfsögðu, almenningseyraS verður undan að láta, sætta sig við nýja „útvíkkun" og viðurkenna hina áður vanmetnu afburða- menn. Og svo koll af kolli. Þannig er þá almenningseyrað alltaf að víkka. Jón Leifs segir frá Jivf „til dæmis um JiaS, hve mjög er hægt að víkka heyrn manna“, aS hann hafi eitt sinn hlustað nokkrum sinnum á fjórðungstónakvartett eftirTékkann Alois Hába af hljómplötu, og hafi hann vanizt þessari tónameSferð, þann- ig að eftir á hafi sér fyrst í stað heyrzt önn- ur tónlist venjulegrar tegundar vera fölsk. ..Svo fljótt getur eyrað vanizt nýjum tón- um,“ bætir hann viS. ÞaS er svo sem ekki ónýt heyrnarvíkkun, sem gerir að verkum, að manni heyrist Beethoven falskur, jafnvel þó að ekki væri nema um stundarsakir! En skyldi nú ]iróun tónlistarinnar í raun og veru fara fram á þennan hátt eða vera fólgin í slíkum hádramatískum átökum milli tónskáldanna og almenningseyrans? ÁreiSanlega ekki. Þessi lýsing málavaxta er vissulega bæði einhliða og stórlega vill- andi. ÞaS er að vísu rétt, að tónlistin getur því aðeins þróazt áleiðis, aS fram komi aS staS- aldri tónskáld, er hafi eitthvað nýtt að látinn. Tónlist þessara manna og hið sér- staka tónsmíðakerfi þeirra er og þegar orð- ið gamalt.“ Menn athugi, að öll þau tónverk þessara þriggja manna, sem hér koma til greina, em samin innan síðast liðins hálfrar aldar tímabils eða h"í sem næst. segja. En þetta nýja verður um fram allt að vera verðmæt tónlist. AS öSmm kosti mun það koma tónlistarþróuninni að litlu haldi, hversu „frumlegt" sem þaS kann að virðast. Enda mun það sannast mála, að raunveru- lega mikil tónskáld hafi yfirleitt ekki verið að hugsa um það að fremja hevrnarvíkkun á samtíð sinni. Tilgangur þeirra var sá að semja góða tónlist. Ef fullnæging þess til- gangs krafðist nýrra, óvenjulegra hljóma- samhanda o. s. frv., þá voru þau aS sjálf- sögðu tekin upp, annars ekki. Þvílíkir hlut- ir eru góðum tónskáldum aldrei takmark í sjálfum sér eins og ýmsum nútízkutónskáld- um, að því er virðist, heldur, ef meS þarf, tæki til að ná takmarki. Og hvenær sem slíkt þjónaði í raun og vem listmætum til- gangi, hefur eyra almennings verið furðu- fljótt að semja sig að því. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að tæknikerfið á sér yfir- leitt enga sjálfstæða þróun. ÞaS er ekki annað en hjálpartæki listsköpunarinnar og þróast samkvæmt þörfum hennar og til- gangi, þó að vitanlega sé hér einnig um endurverkan að ræða í þeim skilningi, aS þróunarstig tæknikerfisins á hverju tíma- skeiði hlýtur að ákvarða að talsverðu leyti megindrættina í stíl og starfsaSferðum tón- skálda hlutaðeigandi tímaskeiðs. 5. Nýtízkan í tónlistinni Hér ber nú aS vísu þess aS minnast, að síðastliðinn aldarhelming eða þar um bil hefur hér verið sérstöku máli að gegna að því leyti, aS ný stefna hefur mjög látið til sín taka á sviði tónlistar sem í flestum öðr- um listgreinum. Segja má, að eitt helztaein- kenni þessarar stefnu hafi verið það að brjóta niður eða virða aS vettugi sem flest þau lögmál listsköpunar, er verið höfðu að þróast og mótast fram til þess tíma. Jafn- framt hefur gætt aukinnar hneigðar til að gera listina að einskæru tízkufyrirbæri, þar 396
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.