Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 129
NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM NÝJA TÓNLIST raetinn af sinni samtíð? í raun og veru ekki í þeim skilningi, sem hér ræðir um. Víst er þaff samtíð hans til ævarandi smánar að hafa skapaff honum þá örbirgð, er hann átti við að búa ævilangt, ásamt skorti á hæfi- legum starfsskilyrðum. En um það verður naumast kvartað, að tónlist hans hafi verið vanmetin eða þótt óskiljanleg í þeim hópi, sem hana þekkti. Sá hópur gat að sjálf- sögðu ekki orðið mjög stór á þeirri öld, því að Schubert varff ekki nema 31 árs. Hefði hann orðið 25 árum eldri, það er að segja jafngamall Beethoven, má ætla, að hann hefði hlotiff svipaða viðurkenningu í lif- anda lífi. 7. Enn um mat og vanmat Ég hef talið nauðsynlegt að fjalla nokk- uð ítarlega um þetta vegna hinna algengu og afarviliandi staðhæfinga um vanmat samtíðarinnar á verkum mikilla fyrri tíðar tónskálda, sem mjög eru uppi hafðar af fulltrúum atómnýtízkunnar í þeim tilgangi að bregða yfir tónskáld hennar nokkurs konar píslarvættisgeislabaug með því að gefa í skyn, að einnig þau séu vanmetnir afburðamenn, og er mönnum þá jafnframt ætlað að álykta sem svo, að enda þótt þau séu nú lítilsvirt og misskilin eins og meist- arar fyrri tíma af samtíff sinni, þá muni framtíðin vissulega taka þau í snillinga tölu eins og þá. En eins og sýnt hefur ver- ið fram á, er þessi röksemd grundvölluð á freklegu hugtakabrengli, auk þess sem sjálf meginstoðin undir henni fellur um þá staðreynd, að mjög torvelt mun að benda á mikinn tónsmið fyrri tíma, er náð hafi nokkurn veginn fullum aldri og verið þó vanmetinn alla sína ævi á þann hátt, sem þessir menn vilja vera láta, hvað þá að hann hafi verið óskiljanlegur eyra samtíð- ar sinnar án sérstakrar stórkostlegrar heyrn- arvíkkunar. Það er ekki fyrr en á síðastlið- inni hálfri öld, að til sanns vegar megi færa þá staðhæfingu, að þróun tónsmíðatækn- innar hafi komið flatt upp á tónheyrn al- mennings, þannig að venjulegt tóneyra þyrfti nokkra stund til að grípa þar sumt og glöggva sig á því, sem sé þegar um er að ræða aðferðir Schönbergsmanna, fjórðungs- tónamanna og slíkra, því að með tónsmíð- um þeirra er í sannleika rofinn efflilegur þróunargangur tónlistarinnar. En vitanlega telst enginn þessara manna til hinna miklu tónskálda. Og reynslan sýnir, að tónvís hlustandi þarf yfirleitt ekki tiltakanlega mikillar „heyrnarvíkkunar" við til þess að átta sig jafnvel á þessum tónverkum og ger- ast dómbær á gildi þeirra. Annars má vel bæta hér við þeirri at- hugasemd, að það er síður en svo, að full- trúar atómtízkunnar, hvort sem er í tónlist, myndlist, ljóðlist eða öðrum greinum, séu svo brjóstumkennanleg fórnarlömb skiln- ingsleysis og tómlætis sem þeir vilja sjálfir vera láta. Þó að stefnu þessari gangi sam- kvæmt hlutarins eðii treglega að ávinna sér hylli almennings, hefur henni óneitanlega orðiff sæmilega ágengt á öðrum vettvangi. Hún hefur komið sér upp öfiugum og víða áhrifamiklum samtökum, er njóta stuðnings fjársterkra fyrirtækja, málgagna og áróð- ursstofnana (eins og Helgafellsfyrirtækj- anna hér og dagblaða eins og Morgun- blaðsins, Vfsis, Alþýðublaðsins), og fjöl- margir listfræðingar og gagnrýnendur eru henni svo ánetjaffir, annaðhvort vegna fjár- hagstengsla við fyrrnefnd fyrirtæki eða þá fyrir tízkusnápsskap, að þeir telja sig ekki eiga annars kost en syngja atóminu lof og vegsemd. Nýtízkan í listinni er því eins og ÖU önnur tízka ærið áhrifavald og veraldar- gengi hennar um þessar mundir mikið, svo að telja verður, að fulltrúum hennar sé yfir- leitt sízt meiri vorkunn en þeim listamönn- um, er ekki hafa viljað aðhyllast hana. 399
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.