Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 132

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 132
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nærri því eins óvísindalegt og hugsazt get- ur, ruglingslegt og mótsagnakennt þrátt fyrir ýmsar góðar athugasemdir innan um og saman við. Busoni var mætur tónlistar- maður og mikill píanóleikari, en hugsuður með minna móti, eins og ritlingur hans ber gleggst vitni. Sú hugmynd hans að skipta áttundinni í tónbil smærri en hálf- tónabilin var og engan veginn ný, því að hana má rekja að minnsta kosti aftur á seytjándu öld, auk þess sem margur tón- listameminn hefur sennilega af sjálfsdáð- um látið sér detta eitthvað svipað í hug, meðan liann var að streitast við að læra reglurnar um tónbil og tónstiga. Mjög er eðlilegt, að menn hafi spurt, hvort ekki mætti skipta sjötónastiga eða hálftónastiga áttundarinnar í ennþá smærri tónbil og leggja þannig grundvöll nýrrar tónsmíðatækni. Tilraunir í þá átt eru allrar virðingar verðar, ef viðurkennt er, að ein- ungis sé um tilraunir að ræða, og útkoman ekki básúnuð sem háleit list, á meðan ekki er um listmætan ávöxt að ræða. Og svo virðist óneitanlega sem þessar tilraunir hafi ekki ennþá borið neinn slíkan ávöxt, hvað sem síðar kann að verða. Það er ekki unnt að fullyrða fyrirfram, að allir slíkir gervi- tónstigar hljóti að vera einskis nýtir. Þar hlýtur reynslan úr að skera. En fram hjá hinu verður þó með engu móti komizt, að tónstigar dúr-moll-kerfisins og kirkjutón- tegundanna gömlu, það er að segja hins tónala kerfis, eiga sér mjög ákveðna sér- stöðu að því leyti, að unnt er að rekja þá á einfaldan hátt til náttúrufræðilegra og stærðfræðilegra lögmála, sem eiga sér greinileg tengsl við heymarstarfsemi mannseyrans. í þeim skilningi eru þetta hinir einu „náttúrlegu" tónstigar, sem kunnir eru. Til þessa dags hafa þeir líka reynzt hinir einu, er orðið gætu grundvöll- ur mikillar listsköpunar. Það er því aug- ljóst, hversu ótímabær er sú krafa, að þeim sé hafnað og í staðinn teknir upp gervitón- stigar, sem ekki hafa ennþá sýnt nein merki listmætrar frjósemi. Um þetta mætti margt rita, þó að ég verði að leiða hjá mér frekari rökræður um það að sinni. 11. Eru möguleikar hins tónala til þurrðar gengnir? Sú staðhæfing, að hið tónala tónsköpun- arkerfi sé þegar tæmt og þurrausið, ber í sannleika vitni um furðulega ófrjótt og fá- tæklegt hugmyndaviðhorf. Það er eins og staðhæft væri, að íslenzk tunga væri ger- tæmd að möguleikum nýsköpunar á sviði skáldskapar og því væri tilgangslaust að reyna framar að yrkja á íslenzku. Við fráfall Bachs um miðja átjándu öld hefði mátt halda því fram með nokkurn- veginn sama rétti og um aldamótin síðustu, að nú væru allir nýsköpunarmöguleikar hins tónala gertæmdir, og eflaust hefðu einhverjir fengizt til að trúa slíkum hrak- spám. En svo gerist það þrátt fyrir víðfeðmi og fullkomnun tónlistar Bachs, sem þá gat virzt ausið hafa til þurrðar allar tónsköpun- arlindir sinnar tíðar, að fram komu öll hin miklu tónskáld átjándu og nítjándu aldar, eftirmenn hans, og hver vill halda því fram, að þau hafi ekki haft neitt nýtt eða nýtilegt að segja, enda þótt þau töluðu nákvæmlega sama tónamál sem hann, að vísu eðlilega auðgað og þróað, að sínu leyti eins og tungumál þróast og auðgast að nýyrðum og nýjum hugtökum á tilsvarandi tímaskeiði. Og hér mun enn fara á sörnu leið. Þeir hrakspámenn nútímans, sem ekki sjá neitt frantundan annað en ógnareyðimörk atómskunnar, munu reynast falsspámenn. Þeim mætti raunar nú þegar benda á stað- reynd eins og þá, að síðan Busoni var að áðurnefndum bollalagningum sínum um gjaldþrot tónala kerfisins, hefur verið sam- ið mikið af ágætri tónlist á grundvelli þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.