Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 136
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR garðinn og setja fram nýjar skoðanir og kenningar um jiau mál. I nokkra áratugi hafa helztu fræðimenn íslenzkrar bókmenntasögu haft það fyrir satt, að íslendingar hafi ekki skráð sögur fyrr en á síðari hluta 12. aldar. Hermann telur hins vegar, að sögur hafi verið fluttar af bókum í brúðkaupi á Reykhólum sumar- ið 1119. Þetta atriði skiptir miklu máli í íslenzkri bókmennta- og menningarsögu, eins og síðar mun að vikið. Kenning Her- manns er djörf, og hann hefur eflaust rétt fyrir sér, en hann rökstyður mál sitt ekki nægilega vel. Bók hans hefði getað verið jafnalþýðleg og læsileg, þótt hann hefði leitað víðar fanga til stuðnings kenningum sínum um upphaf bóklegrar sagnaskemmt- unar. Hér verður fjallað lítilsháttar um þetta mál. Það skal þó tekið fram, að ég geri því á engan hátt tæmandi skil, enda er Ilermanni sjálfum skyldast að reka enda- hnútinn á verkið. Hermann segir, að í formála sínum að Ólafs sögu helga víki Snorri Sturluson nokkrum orðum að upphafi sagnaritunar á íslandi. Þessi formáli er í tveimur gerðum, og hefur önnur gerðin, sú sem Hermann vitnar til, löngum verið eignuð einhverjum allt öðrum en Snorra Sturlusyni. (Sbr. S. Nordal: Om Olaf den Helliges Saga, 172.) Jón Helgason og Bjarni Aðalbjarnarson telja líklegt eða mögulegt, að báðar for- málagerðimar séu eftir Snorra, og hafi hann ritað lengri gerðina síðar, en þar seg- ir m. a.: „Það var meir en tvö hundmð vetra tólfræð, er ísland var byggt, áður menn tæki hér sögur að rita, og var það löng ævi og vant, að sögur hafi eigi gengizt í munni, ef eigi væri kvæði, bæði ný og forn, þau er menn tæki þar af sannendi jrœSinnarÁður í báðum gerðum formál- ans og í Heimskringluformála greinir Snorri frá því, að Ari Þorgilsson hinn fróði ritaði fyrstur manna hérlendis á norrænu máli fræði bæði foma og nýja. Klausan um söguritunina er ekkert annað en endur- tekning á ummælunum um fyrsta rithöf- undinn. Það er því rangt hjá Hermanni, að Snorri eigi hér ekki nokkurn veginn „við hið sama með orðunnm „sögur“ og „fræði“ “. Islendingabók Ara, Landnáma og slík fróðleiksrit hafa að vísu ekki verið talin til sagna, nefnd sögur hér á landi. Allt um það sýna orðin „sannindi fræðinnar", að það eru fróðleiksrit, sem höfundi for- málans em efst í huga, þegar hann talar um upphaf sagnaritunarinnar. Um þessar formálagerðir hefur mikið verið ritað, og verður hver að reifa það mál, ef hann ætlar að nota þær sem grundvöll mikilvægra á- lyktana. Formálaklausuna um upphaf söguritunar rangtúlkar Hermann sem heimild þess, „að menn hafi fyrst ritað sögur hér á landi ein- hvem tíma ekki löngu eftir 1110“. Þessi rangfærsla stafar af því, að hann vill skjóta stoðum undir þá kenningu sína, að sögur hafi verið lesnar af bókum í veizlunni á Reykhólum sumarið 1119. I Þorgils sögu og Hafliða er fræg frá- sögn af brúðkaupsveizlu, sem haldin var á Reykhólum vestra í endaðan júlí 1119. í þeirri veizlu eru tveir sagnamenn: Ingi- mundur prestur Einarsson, „fræðimaður mikill og fór mjög með sögur og skemmti vel kvæðum og orti“; — „Ingimundur prestur sagði sögu Orms Barreyjarskálds og vísur margar og flokk góðan við enda sög- unnar, er Ingimundur hafði ortan;“ — hinn var Hrólfur bóndi af Skálmamesi, laga- maður mikill; „hann var og sagnamaSur og orti skipulega“. Hann „sagSi sögu frá Hröngviði víkingi og frá Ólafi liðsmanna- konungi og haugbroti Þráins berserks og Hrómundi Gripssyni, og margar vísur með. En þessari sögu var skemmt Sverri kon- ungi, og kallaði hann slíkar lygisögur skemmtilegastar. — Þessa sögu hajSi Hrólf- 406
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.