Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 143

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Qupperneq 143
SAGNASKEM MTUN OG UPPHAF ÍSL. BÓKMENNTA svörðu til þess réttar, sem hér er merktur.“ Orðið að merkja gefur til kynna, að samn- ingur þessi hafi verið skráður á rúnum á dögum Gissurar biskups Isleifssonar eða seint á 11. öld. Um þetta atriði segir Björn M. Ólsen, að orðið að merkja sýni, „að samningurinn hefur upphaflega verið skráður með rúnum. Þess finnast engin dæmi, að merkja sé notað um skrásetn- ingu á latfnuletri11 (B. M. Ó.: Runerne i den oldislandske literatur, 309). í elztu ritum íslenzkum er algengast að nota sögnina að ríta eða rita um það að skrifa. Þetta orð er talið komið úr engil- saxnesku, writan, á ensku to write, enda fengum við íslendingar bókmenningu okk- ar að miklu leyti frá Englandi. Björn M. Ólsen telur, að rita sé upphaflega eingöngu notað um það að skrifa með latínuletri. Hann segir, að í elztu handritunum komi þessi sögn aldrei fyrir, þegar um er að ræða skrásetningu á íslenzku, en af því m. a. dregur hann þá ályktun, að hér hafi á fyrsta skeiði ritaldar verið notaðar rúnir við ritun íslenzks efnis. í lögum er notuð sögnin að tína og gera á skrá. Ari fróði ger- ir Islendingabók biskupunum Þorláki og Katli, en annars notar hann einkum sögn- ina að skrifa. Bjöm bendir á, að sögnin að skrifa er komin úr rúnamálinu og merkir yfirleitt að mála í elztu ritunum. Hér yrði það of langt mál að fara lengra út í þessa sálma. Áður er á það minnzt, að miðaldamenn báru jafnvel lotningu fyrir því, sem ritað var. Það að skrifa sögu stuðlaði ekki ein- ungis að varðveizlu hennar, heldur gaf það henni einnig aukinn áhrifamátt, ef þannig mætti að orði komast. Menn höfðu tilhneig- ingu til þess að trúa því, sem á skrár var sett, hvemig sem þær frásagnir voru til orðnar. Sterkustu rökin fyrir þvf, að sög- umar, sem sagðar vom í Reykhólabrúð- kaupinu, hafi verið skráðar, er gremja höf- undar Þorgils sögu og Hafliða yfir því, að menn trúa á hans dögum, að sögurnar séu sannar. Höfundur segir frá þessari sagna- skemmtan, af því að hann er hneykslaður á trúgirni manna og veit, að sögurnar em skáldskapur, og vill hnekkja þeim. Honum farast m. a. orð á þessa leið: „Frá því er nokkuð sagt, er þó er lítil til- koma, hverjir þar skemmtu eða hverju skemmt var. Það er í frásögn haft, er nú mæla margir í móti og látast eigi vitað hafa, því að margir ganga duldir hins sanna og hyggja það satt, er skrökvað er, en það logið, sem satt er. Hrólfur af Skálmarnesi sagði sögu frá Hröngviði víkingi og frá Ól- afi liðsmannakonungi og haugbroti Þráins berserks og Hrómundi Gripssyni — og margar vísur með. En þessari sögu var skemmt Sverri konungi, og kallaði hann slíkar lygisögur skemmtilegastar, og þó kunna menn að telja ættir sínar til Hró- mundar Gripssonar. Þessa sögu hafði Hrólf- ur sjálfur saman sett. Ingimundur prestur sagði sögu Orms Barreyjarskálds og vísur margar og flokk góðan við enda sögunnar, er Ingimundur hafði ortan, og hafa margir fróðir menn þessa sögu fyrir satt.“ Höfundur sögunnar er auðsæilega gjör- hneykslaður á því, að menn látast ekki vita, að sagan, sem Hrólfur sagði á Reykhólum, var dæmd lygisaga af Sverri konungi, og vilja troða mannfræði hennar inn í íslenzka áttvísi, grundvallarrit íslenzkrar sagnfræði. Hann lýkur þessum reiðilestri með því að staðhæfa, að sagan hafi verið samsetningur eftir Hrólf sjálfan. Frá hans sjónarmiði er öll íslenzka mannfræðin í veði, ef menn hætta ekki að leggja trúnað á slíkar lygi- sögur. En þar er við ramman reip að draga, því að jafnvel fróðir menn hafa sögu Ingi- mundar fyrir satt. Hefðu sögumar verið óskráðar, hefði höfundur Þorgils sögu og Hafliða varla þurft að taka þær til slíkra 413
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.