Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 3

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 28. ÁRG. 1967 2. HEFTI . SEPT. „Þrælastríð“ — eða forboði byltingar? Oeirðimar sem haía geisað í mörgum bandarískum stórborgum nú í sumar eru eins og rökrétt afleiðing af hryðjuverkum og yfirgangi Bandaríkjastjórnar utan síns lands. I ofmetnaði valdsins hafa ýmsir forkólfar bandarískra stjórnmála trúað því að þeir mundu geta framið' sín bleyðilegu morðverk á vanmegna þjóðum út um heim án þess að slíkt hátterni snerti að nokkru ráði lífshætti og þjóðfélagsástand í Bandaríkjunum sjálfum. En þeim hefur ekki orðið að trú sinni. Af því að styrjaldarreksturinn gengur fyrir öllu öðru, liafa hin geysilegu óleystu þjóðfélagsvandamál Bandaríkjanna verið látin sitja á hakanum og orðið eldfimari með hverju árinu sem líður. Á hinn bóginn hefur það hatur og fyrirlitning sem Bandaríkin hafa áunnið sér víða um heim með framferði sínu, stuðlað að því að nokkur hluti Bandaríkjamanna sjálfra hefur sagt upp trúnaði við stjórnvöld lands síns og lítur aðeins á þau sem óvini sem berjast verði gegn með öllum ráðumi. En fordæmi Víetnama, sem sannar öllum heimi að hið bandaríska hervald er ekki almáttugt, hefur orðið hinum kúguðu þjóðfélagshópum Bandaríkjanna hvatning til baráttu. Mikilvægasta spurningin sem óeirðirnar í sumar hafa vakið er sú, hvort hér sé aðeins um „þrælauppreisn“ að ræða, örvæntingarfullt stjórnleysistiltæki, danðadæmt fyrirfram og tilgangslaust, — eða hvort greina megi í atburðunum upphaf uppreisnar, jafnvel fyrslu merki þeirrar nýju bandarísku byltingar, sem fáeinir menn hafa spáð, en flestum skikkanlegum borgurum þótt hin mesta fjarslæða. Þeir sem eru vantrúaðir á sögulegt gildi óeirðanna í Bandaríkjunum segja sem svo, að þó að svertingjar í Bandaríkjunum séu meira en tuttugu milljónir, þá séu þeir of lítill hluti bandarísku þjóðarinnar til að geta haft þar nokkur úrslitaáhrif, jafnvel þó að gert væri ráð fyrir að þeir væru allir samtaka. Uppreisn þeirra geti aldrei orðið annað en „svart æði“, að vísu knúið fram af óbærilegum lífskjörum, en hlyti að verða haldið í skefjum af skipulögðu valdi hins hvíta meirihluta. Satt er það raunar að nauðsynlegar forsendur byltingar virðast varla vera fyrir hendi í Bandaríkjunum eins og nú standa sakir, og að svertingjar munu ekki einir sér hafa afl til að afnema það þjóðskipulag sem þar ríkir. En þeir sem tala af lítilsvirðingu um byltingarafl hins svarta fjölda í Bandaríkjunum hafa þó gleymt því að í byltingum gildir það lögmál að „hinir síðustu verða fyrstir“. 1 grein sem birtist hér í Tímaritinu fyrir nokkrum árum, eftir einn af baráttumönnum bandarískra svertingja (James Boggs, Bandarísk bylting, 1963 og 1964) kveður höfundur- inn svo að orði: „Það er aldrei hægt að segja fyrir hver muni og hver muni ekki hleypa af stað byltingu. Grundvöllur fyrir byltingu hefur skapazt þegar ástandið innan tiltekins lands er orðið áhyggjuefni fjöldans ... Enginn hefur nokkru sinni getað sagt fyrir um það hvaða stétt eða kynþáttur muni hefja byltingu eða hve marga þurfi til þess að koma 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.