Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 4
Tímarit Máls og menningar af staS byltingu. Aðeins eitt er víst: bylting getur }>ví aðeins tekizt að verkalýðurinn sem er meginhluti þjóðarinnar ijái henni iiðsinni." Við þetta mætti kannski bæta því að hvergi fremur en í Bandaríkjunum mundi sú kenning eiga við, að bylting fer ekki troðnar slóðir. Bandarísk bylting mundi ekki fylgja neinu sögulegu fordæmi. Án efa mun líða langur tími þar til meirihluti bandarísks verkalýðs, sem í mörg ár hefur verið taminn til „samvinnu" af gervi-lýðstjórum í nánum tengslum við stjórnvöld og lögreglu, gengttr í lið með bandarískri byltingu. Hinsvegar er ljóst að stjórnmála- ástandið í Bandaríkjunum verður nú áhyggjuefni æ fleiri Bandaríkjamanna með hverjum deginum sem líður. Bandaríkin eru á góðri leið með að verða mesta ofbeldisríki þessarar aldar, á alþjóðavettvangi, og eins og C. Wright Mills sýndi fram á er ofbeldið rótgróin stjórnmálaaðferð í Bandaríkjunum — friðarást þeirra er aðeins vesturheimsk þjóðsaga. Von heimsins hlýtur að vera sú að nægilegur fjöidi bandarískra manna komist að raun um nauðsyn þess að uppræta orsakir liinnar alþjóðlegu glæpastarfsemi bandarískra stjórnenda, en láti sér ekki nægja að reyna að milda glæpina. Það mun að vísu taka iangan tíma og harða haráttu. En nokkur líkindi virðast vera til þess að stormur hins nýja tíma sé í aðsigi í Ameríku, ekki aðeins í suðurhluta álfunnar heldur einnig í Norður-Ameríku. Ef bandarískir svertingjar verða til þess að hrinda af stað þeirri hreyfingu sem megn- aði að vekja dulið afl bandarískrar alþýðu, þá yrði það ekki nema staðfesting þess að „hinir síðustu verða fyrstir". Enginn þarí að verða hissa á því þó að bandarísk borgara- stétt muni neita því að svertingjarnir geti verið byltingarmenn. Það mun einmitt verða gengið á það lagið að staðhæfa að þeir séu ekki „raunverulegir" byltingarmenn. Og raunar þarf menn ekki heldur að undra þó að þeir fremdu rnörg og mikil glappaskot í byrjun. Enginn byltingarflokkur hefur nokkrusinni orðið sigursæll án dýrkeypts reynslu- tímabils. En urn öll lönd jarðarinnar nntnu þeir eiga bandamenn. S. D. 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.