Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 9

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 9
Lágt í hlíðum, laust við bæi, liggtir mjallarfaldur hvítur, rifinn af á efstu hrjónum, upp í hömrum sundur slitinn. Fljótið þræðir þrönga ála, þungt og mótt af klakaförum. Þó er vökin þíð sem áður þar, sem bæjarlindin streymir. ASeins einstaka kvæðum er gefin dýpri merking, fram yfir sjálfa lýs- inguna. Eitt af þeim er Börn jarðar, eitt bezta kvæSi bókarinnar. Hver sem verSa þjóSaörlög er gróSurmátt- ur lífsins sigurvegari á jörSu: hugs- un spegluS í mynd dalverpis sem er falliS í auSn. ÞaS „mun fegursta gróSrinum vafiS“: Því þar teygja grösin sig ofar í urð og utar í sandinn — við hafið. Og kvæSiS endar þannig: Ef eldurinn kviknar í óvitans hönd og eitrast vor þéttbýlis gróður, að lokum snýr fólkið á flóttanum heim í fang sinnar ástríku móður. Konan við fossinn og fleiri kvæSi sýna hve skáldinu er sárt um frelsi og heiSur þjóSar sinnar. Eitt sinn bjarg- aSi kona fossinum frá lævísum gesti, nú er enginn á verSi: Ég heyri nálgast, þramma þungum skrefum á þykkum sólum, nýjan gest. Ekki veit ég hvernig á því stendur, en fyrsti hluti bókar, af þremur, er sízt- ur, ef til vill eru þaS gömul kvæSi íslenzk Ijóðagerð 1966 sem skáldiS hefur látiS fljóta meS. Bezt eru þau sem nefnd hafa veriS og tengd eru æskuminningum úr sveitinni. Andspænis nútímaefnum, þjóSsvikum eSa stórglæpum eins og stríSinu í Vietnam, verSur þessi hefS eins og aflvana, þaS hugarfar sem meS henni býr of milt. Hún er sterk innan ákveSinna takmarka en brest- ur afl þegar kemur út fyrir þau. Og er þar ein meginskýringin á því aS ný kynslóS hlaut aS taka viSfangsefnin öSrum tökum og rySja ljóSagerSinni nýjan farveg. 7 x 7 tilbrigði og Kvœðasafn eftir Kristján frá Djúpalæk. LjóSagerS Kristjáns brúar aS sínu leyti bil milli kynslóSa. Hann leikur sér meS rím og hætti í fjölmörgum nýjum til- brigSum (eins og nafniS á nýjustu IjóSabók hans ber líka meS sér) og þessi tilbrigSi eiga einatt létta hrynj- andi og fj örlegan áslátt, eins þó sorg- in kveini í strengjum. KvæSasafn hans, er Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi hefur valiS í samráSi viS höf- undinn, ber meS sér hve hugþekkt skáld Kristján er. Átta IjóSabækur liggja eftir hann og er valiS úr þeim öllum. Fer ekki hjá því aS KvæSa- safn veki nýja athygli á hæfileikum þessa skálds og því rúmi sem hann skipar í nútíma IjóSagerS okkar. Hann er þar allmjög einstæSur, þó mest í ætt viS alþýSuskáldin, meS þá viSkvæmu strengi sem liggja inn aS 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.