Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 10
Tímarit Máls og menningar hjarta þjóðarinnar. Það er m. a. ekki langt að rekja skyldleikann til Fjalla- skáldsins góða, nafna hans. Sorgin og gleðin glæða til skiptis logann í kvæðum hans; en sorgin er undir- tónninn, í einhverjum djúpum sam- hljómi við mannlífið sjálft, alla sem eru í veikri aðstöðu. Kvæðið Höndin eru sannleikans orð af munni skálds- ins. Það ríkir yfir ævi hans skapandi hönd með vakandi ábending á mann- anna þungu örlög og stjórnar penna hans og leggst jafnvel óvænt á fagn- aðarstundum sem ís að brjósti hans og enni og upp af hugans huldasta undirdjúpi harmanna bylgja rís. Hvorki sorg né gleði eru falskir tón- ar í ljóðum Kristjáns, heldur upp- runalegir, runnir djúpt að úr sögu og samfélagi. Hann er sonur nyrztu stranda með Dumbhafsins þunga dyn í blóði og myrkar nætur, og hefur hann í mörgu kvæði, ekki sízt hinum nýjustu í Sjö sinnum sjö tilbrigði, lýst æskustöðvum sínum og segir m. a. um fjöruna: Brjóst mitt er ennþá bergmál af þínum ómi: Hlæjandi byigjur, harmslungin öldusog. a Fátækt foreldra hans í bernsku var arfur kynslóðanna. Sá uppruni og reynsla hans síðar hefur tengt hann bræðralagi við þá sem þjást og vona, eins og hann lýsir í hinu fagra kvæði Uggur og get ég ekki stillt mig um að taka upp þaðan þessi erindi: Byrg þú eigi, myrkur, bláum augum ljósið. Vindar, blásið hægar, ég er vatnið lygnt. Blóm er ég á engi. Barn er ég á vegi. Næð ei um þau kuldi í nótt. Óttans sonur er ég. Orbirgð hug minn þrúgar Allt er ég sem vonat og elskar og gleðst. Allt er ég hið smáa. Allt er ég hið veika. Heimur vertu skjól þess og hlíf. Kristján segir á einum stað: Ég er fylgdarmaður húmsins um heiminn, góðir menn, og / Þagnarskógi er þetta upphafserindið: Ég þekki djúpan dimman skóg. Svo dimman skóg ég þekki, í svörtu gljúfri svartan skóg að sólar nýtur ekki. Hann dregur í minningarkvæði um Dag Austan upp mynd af þeim skálda- kynslóðum sem skópu sér veröld „glitrandi fagurs gróðurs11 handan veruleikans og gerðu sér varnarhh'f úr vonurn og draumum, kunnu þá list að „rækta rósir í mjöll“, en nú eru þau fornu vopn brædd og brotin Og hendur dags, að hálsi þeirra, sem bíða, enn herða sín kverkatök. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.