Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 25
velmegun sem henni hefur fylgt hef- ur um leið fært okkur nær umheimin- um, veröldinni hið næsta okkur, og við höfum sniðið okkur ekki aðeins að formi hennar heldur lífsviðhorf- um og sjónarmiðum, og það hefur með miklum hraða verið að myndast borgaralegt þjóðfélag á íslandi, kapí- talismi, sem auðvitað hefur það í för með sér að borgaralegir hættir erlendis hafa margfalt meira aðdrátt- arafl en áður og hafa gagnsýrt ekki aðeins borgarastéttina heldur og náð til verkalýðsins að ýmsum leiðum og liafa breitt hulu yfir þær andstæður sem búa undir niðri í þjóðfélaginu og ruglað hugsanir margra um þró- unarlögmál þjóðfélagsins. í þessu felst að stéttarsjónarmið alþýðu eru hvorki eins ljós né skörp og áður, heldur lítur hver á sig sem einstakl- ing, og ekki heldur hin þjóðernislegu sjónarmið eða þjóðarsamkennd, sem einkenndi alla tíma sjálfstæðisbarátt- unnar við Dani, heldur skoða menn sig æ meir heimsborgara, eftir því sem þeir sníða sig meir að heimsins háttum og eftir því sem mönnum hefur betur skilizt að allir hér á jörðu séu í sama báti með sömu ógnun yfir sér, og hefur því í skáld- skapnum athyglin beinzt miklu meira en áður að manninum sem einstakl- ingi, að stöðu hans í heiminum, að vanda og ábyrgð einstaklingsins, og ekki sízt að þessu leyti eru skáldin orðin miklu nútímalegri en áður, og íslenzk Ijóðagerð 1966 þar liggur ef til vill meginbreytingin falin hjá ungu kynslóðinni. En þrátt fyrir þá umbyltingu sem orðið hefur á íslandi í auðvaldsátt, er fjarri því að allt komi hér heim og saman við síðborgaralega þróun í auðvaldsríkjum erlendis, sem mód- ernisminn og fleiri nýjar stefnur bera svip af. Ýmsar hugmyndir sem módernisminn felur í sér leynt eða ljóst stangast mjög á við íslenzkar aðstæður, þar sem borgaralegt þjóð- félag hefur verið í hröðustu þróun, svo að hjákátlegt verður hér á landi tam. að ýfast við framþróunarhug- sjónum, vísindum, tækni og skyn- semi, sem einmitt var í hávegum haft á framfaraskeiði borgarastéttarinn- ar; enda beinlínis í mótsögn við um- hverfið í kringum mann, og getur ekki annað en stuðlað að einangrun Ijóðsins. Á sama hátt er um þau list- ræn fræði sem kenna sig við ent- fremdung, þar sem sérhæfing kapítal- ismans með samsvarandi einangrun einstaklingsins er ekki lengra á veg komin en hjá okkur, og meðan jafn mikið eimir þó eftir af alþýðlegum venjum. Og ekki veit ég hvað getur látið öfugar í eyrum íslendings en að heyra að ljóð eigi ekki að tala til neins, ekkert innihald að eiga, eða fyrir skáld að hreykja sér svo að þau vilji ekki vita af almenningi, jafnvel þó þeim finnist hann daufheyrast við sér. Þar ættu þau freinur að fylgja Brecht er hann segir ... „á borgurun- 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.