Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 30
Tímarit Máls og menningar tímana í ]jósi breytinga úr kapítal- isma í sósíalisma, þeas. meginstefnu þeirra, standa menn ráðþrota og ótta- slegnir frammi fyrir þeim og augun formyrkvast á hlutverk mannfélags- ins og lífstilgang, og verkin bera þá ekki framar neina birtu. Þeir sem nú á tímum hafa ekki trú á sósíalisma eða hafa misst hana eiga ekki heldur trú á manninn eða þjóSfélagslegan tilgang. En þaS hefur orSiS árátta margra skálda aS undanförnu aS vilja tæta manninn í agnir í orSi og hugsun, svo aS samtímis því aS vís- indin hafa opinberaS óumræSilegt afl hans og beint flugi hans til stjarn- anna vakir hjá þeim ekkert nema ótt- inn. Fyrr á öldum var náttúran þaS afl sem menn óttuSust, en hafa sigr- azt á og beizlaS í sínar þarfir. Nú er þjóSfélagsveruleikinn í margra aug- um ennþá ógurlegra afl, sem hræSir menn, og margir sjá þar ekki annaS en ógnir, fremur en áSur í náttúr- unni, eSa óviSráSanleg öfl, blindir á aS meSvitund mannkynsins um sjálft sig, kjör sín og aSstæSur, er Ijósari en nokkru sinni áSur og mátturinn lil aS breyta þeim, þekking og tækni, aldrei meiri né möguleikinn til aS skapa þjóSunum æ batnandi og fjöl- skrúSugri veröld og gefa þeim ör- lagataumana í sínar hendur. Mörgum kann aS finnast aS ég sé kominn langt frá efninu, hvernig ljóð séu ort á Islandi um þessar mundir, en aS yrkja ljóS er annaS en smíða ausutetur, þaS er aS taka veruleikann á vald sér til að breyta honum, og bera kyndil lífsins. En þaS sem okkur varðar auðvitað mestu eru aðstæð- urnar hér á landi, hinn íslenzki veru- leiki, hvert afl skáldin hafa til aS gefa honum mynd og ljósa drætti og hvert afl þau glæSa meS sér til að umbreyta honum, hversu djúpt þau grípa í samtíð sína, því að slíkt sker einatt úr um mikilleik verksins, jafnt form sem innihald, verkiS í sinni heildarstærS. En fram aS þessu hef ég geymt mér að tala um tvö skáld sem gáfu út ljóðabækur á árinu sem leið, þá Hannes Sigfússon og Snorra Hjartarson, og verður það gert i framhaldi af þessari grein. 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.