Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 47
hvað í þeim býr segi ég! En það er nú samt alltaf svolítiÖ nálegt að hugsa um hvað maöur æpti. Það var ekkert nema einlægur hasinn sem dreif mann áfram í pólitíkinni. Gat talað von úr viti. Maður þurfti nú ekki að hafa fyrir því að púnkta nið- ur í þá daga, enda var ekki sjaldan komið að púltinu og klappað á öxlina á manni. Svo furöulegt sem það kann nú að vera þá virðist því erfiðara að tala því meira sem maður veit. Ó, það kvelur mig alltaf að hugsa um það. Vita ekki fyrr en eftir að maöur var húinn að tala á fleiri fundum, að manni var eiginlega otað fram sem einhverjum toppgosa. Séra Georg á þó þakkir skildar fyrir að aðvara mig. Hann fór fínt í það. Hann gaf mér þetta allt í skyn fremur en segja það beinum orðum. Það sárnaði mér mest. Maöur þekkti ekki nógu vel heimspekilega afstöðu flokksins til þjóðfélagsmálanna. Svo bætti ekki æsíngin úr fyrir manni þegar hitinn fór að stíga. Hvað þýðir að æpa af einni saman sannleiksást þótt hún sé að vísu góð út af fyrir sig? MaÖur verður að vital Þegar maður veit er maður líka orðinn kaldur. Hitnar aldrei, en veit. Stálnaglastaðreyndir! Auðvitað eru hinir háu menn þíngsins ávallt búnir að þaulhugsa málin á hverjum tíma; maður á aldrei að þurfa að láta sig reka í vörðurnar; enda gefa þeir aldrei eft- / dropatali ir. AS öðrum kosti myndi þetta stóð heimta meir og meir, vaxa yfir höf- uð manni og refskáka, hætta ekki fyrr en ástandið væri orðið þannig að manni gæfist ekki minnsti sjens á að njóta gáfna sinna á þessum brjál- uðu umrótstímum hernáms og fram- kvæmda. Annars er það meiri árátt- an við þennan tíma: Allir vilj a verða ríkir! Ég skal láta það vita að ég er til! Hann stóð upp og settist niður. Hann var heitur og þrifalegur og spegillinn lítill. Eg get ekki neitað því að ég á klerki mikið að þakka, enda er hann bráðgáfaður karlinn og meistari í listum. Held ég væri ósköp venjulegur flokksmaður ef ég hefði ekki notið hans, einn af hinum hrá- gráa lýð sem ekki fær að heyra hvernig í raun og veru er brallað í innstu herbúðum. Og geta svo, ég tala ekki um, verið eins og maður, vita hvað maður á að hugsa og geta talað við þá fullum hálsi . .. J árnkarl! Nei, það er ekki nóg að vera sann- færður ef maður veit ekki. Stjórn- málasaga, félagsfræði, viðskipta- fræði og ég veit ekki hverjum ósköp- um maöur þyrfti að kunna einhver deili á, afstöðu flokksins til menn- íngarmálanna, sem er einhver mesta kúnstin, geta staðið uppí háfleygum asnakjálkum sem ekkert gera nema finna að, spýta eitri í skrílinn og fá 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.