Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 48
Tímarit Máls og menningar hann til að andskotast á hæl og hnakka, steypa stjórnum af stóli sem ekki vilja bolsiö. En nú er ég fílefldur! Það fer eng- inn oní mig! Gustur. Gustmikilleiki! Lífið er ekki nema einu sinni! Haltu fast! Hann var hnellinn. Laglegur? Svona lala. Heldur gildur? Þar sem búa þykk lær þar er enginn kotbær! Ég þarf ekki að óttast; rétt í góðum holdum, þriflegur, blómlegur. Stráng- ur? Já, það mátti nú ef til vill segja það; allt um það fremur virðulegur. Dánumaður. Strángur hvað útlitið snerti, nú með þúngt í hrúnum og stóð upp og hélt um spegilinn og sett- ist, en blíður undir skinninu mjög svo maður góður og drap aldrei flugu og ekki reykti hann heldur svo teljandi væri. Hann var strángur í speglinum og fannst gaman að fást við stjórnmál. Það er mjög spenn- andi þegar manni tekst vel upp. AS halda styrkum höndum um taumana, það er númer eitt, og hvergi víkja, lialda þessu stóði í skefjum segi ég, gánga yfir massann drengir, halda honum, segi ég og skrifa, smeykum, segi ég drengir, sagði hann upphátt, í stað þess að að .. . Ætti maöur nú ekki að taka til höndunum heldur en sitja hér í máli við sjálfan sig? Þetta sagði hann. Lagði svo spegilinn frá sér. Stóð síð- an á fætur. Hann gekk út í horn. Þar var kassi. Það var nú þessu næst að hann hokraÖi að kassanum og tók kassann milli handa sér og bar kass- ann til borðsins. Hann setti kassann uppá borðið og fór nú að öllu með gát. Hann stóð nokkra stund kyrr í sömu sporum og hugsaði sitt af hverju. SíÖan fór hann báðum hönd- um til kassans. Hann spretti lokinu af kassanum og fór sér nú að öllu með spekt. MÖNDLUDROPAR. í kassanum voru agnarlítil glös. Hann horfði á glösin og spegillinn var niðrí skúffu nú, og hann hugsaöi sitt af hverju. Svo varð honum það á að hann tók glas upp úr kassanum og setti það á boröiö, síðan annað, þriðja, fleiri og fleiri, réttur maður á réttum stað, morgundagsmaöur sem leit á alla erfiðleika sem leik til að sigrast á. Hvað maður var nú snar og svalur að koma sér sæmilega fyrir hérna þótt ég segi sjálfur frá. Þegar ég var úngur maður ákvað ég með sjálfum mér hvað ég ætlaði að verða og hélt mér fast við það hvað sem á dundi! Þess vegna er ég í dag sá sem ég er. Bráðum kannski milli, myljandi Ijónúngur! Ég hara segi það sem ég segi! Fram fram, aldrei að víkja! 0 hvað er gaman að vera úngur! I blóma lífsins! Og hafa gaman af lífinu! Mér hlær hugur í brjósti! Myljandi ljónungur! Annars hef ég nú ekki grætt eins 142
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.