Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 52
Björn Bjarman Við sundið Já, auðvitað ertu sonur Skúla fógeta, Hannes minn. Og kemur í kvöld, tuldrar Hannes. Já, já hann sendi þig hér yfir sundið og kemur og sækir þig aftur i kvöld. Hannes vafrar í burtu, dálítið reikull í spori með höfuðið niðrí bringu. Hann er einn af þessum einstöku staðarmönnum, sem gæddur er yfirburðar- þolinmæði, og hefur nú beðið í rúm þrjátíu ár eftir að Skúli fógeti faðir hans brygði sér yfir sundið og sækti hann. Það er fallegt hérna á staðnum, eiginlega allt fallegt nema nafnið, en það má ekki nefna. Þegar sólin baðar sundið, fjöllin, eyjuna og stóra húsið, og ég sit hér undir hamrinum og hlusta á álfana bjástra fyrir innan, þá er óþarfi að kvarta. Alfarnir eru merkisfólk og ég tala stundum við þá. Utanstaðarfólk heldur, að ég sé eitthvað skrýtinn, þegar ég tala við álfana, vini mína. Þeir segja mér ýmislegt ókomið og kenna mér að þekkja á utanstaðarfólk. Eg er eini staðarmaðurinn, sem hef samband við álfana, einn hafði heyrt í þeim á undan mér, en hann er nú horfinn út í eterinn. Ég veit ekki, hvað ég hef verið lengi hér, kannske bara nokkur ár eða nokkrar aldir, það skiptir svo sem ekki miklu máli, en ég hlæ með sjálfum mér, þegar ég heyri að einhverjir utanstaðarmenn út í heimi eru að reyna að komast til tunglsins. Það eru mörg ár síðan ég tók upp daglegar ferðir þangað og er ekkert að hæla mér af. Ég skrepp þangað uppeftir áður en hvíta fylkingin kemur á stofurnar á morgnana. Tunglfólkið er líkt staðar- fólkinu hér nema það hefur enga hvíta fylkingu. Ég hugsa afskaplega mikið og skrifa stundum, eiginlega get ég alltaf skrif- að nema þegar losnar í mér heilinn. Það losna nefnilega stundum festing- arnar á heilanum, þegar utanstaðarfólk ryðst hingað inn og hellir sér yfir mann með alls konar kjánaskap. Það er fjarska erfitt að þurfa að horfa upp á fólk, sem hefur enga strauma og kann ekki einfalt mors og þegar um- burðarlyndi mínu er ofgert þá losnar heilinn og ég get ekki skrifað, varla 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.