Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Síða 54
Tímarit Máls og menningar ur til hægramegin neðst í maganum og með því að blanda sér drykk, sem álfarnir hér í klettinum hafa kennt mér, þá drepur maður hana eða öllu heldur eyðir henni. Hér fyrir neðan er skip og tveir bátar í fjörunni. Skipið er ryðgað og bátarnir brotnir. Það er utanstaðarfólk, sem hefur brotið bátana og látið skipið ryðga. Utanstaðarfólk þekkir ekki á stjörnurnar og þessvegna siglir það skipum sínum á land. Hann Jón á sjöinu er kominn hingað á klettinn til mín og það er gott að tala við Jón, því hann er hæði greindur og svo hefur hann líka hagstæða strauma. Þeir eru að fá hann hér út í víkinni. Já, ég hafði voða góð sambönd í nótt. Það er alltaf spælingur hér fyrir framan. Eg heyrði mors bæði frá Venus og Júpíter. Þetta er rígaþorskur, sem þeir eru að fá. Það var dálítil truflun á sambandinu við Venus. Ætli þeir komi ekki að um kvöldmatarleytið? Já það er geðugt fólk á Júpíter. Maður fær líklega soðningu í kvöld. Nei Jón minn, það er ekki staðarfólk á Júpíter. Hann er að gjóla eitthvað á þá þarna úti, og Jón gengur í burtu. Við eigum gott með að tala saman, því þegar Jón talar um sjóinn og fisk- inn, þá tala ég um morsið og stjörnurnar og við skiljum svo vel hvor annan. Skýrleiksmaður hann Jón. Eg samdi ofurlítið sögukorn í morgun, ég geri það stundum og þá aðallega fyrir fólkið á Marz. Það hefur svo afskaplega gaman að sögum. Sagan, sem ég hjó til í rnorgun var um mann sem byggði óskaplega stórt hús og þegar hann var búinn að hyggja húsið, þá týndi hann sjálfum sér inn í því og eyddi svo öllum sínum árum í að leita að sér. Og loks þegar hann fann sjálf- an sig þá var hann búinn að gleyma til hvers hann hafði byggt stóra húsið og nú gengur hann á milli fólks og spyr af hverju hann hafi verið að byggja stóra húsið. Þelta er nokkuð góð saga og þó fannst mér dálítið vont, að stelpan í hvítu fylkingunni, sem ég er skotinn í skyldi hlæja að henni, þegar ég las hana upphátt um hádegið. Maður á aldrei að lesa upphátt fyrir hvítu fylkinguna eða utanstaðarfólk, hvorugt skilur listir né vísindi. Nú ætla ég að labba niðrí fjöru og lykta að þangi og þreifa á sjónum. Það er að koma kvöld því sólin er farin að renna. Sólin nefnilega rennur 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.