Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 55
ViS sundiS eða hrapar síðasta spölinn á himninum og þá gerist allt svo fljótt og dagur- inn liðinn áður en maður veit af. ÞaS er útfall og steinarnir eru grænir og hálir. Liturinn í fjallinu á móti er orðinn annar og hvítu húsin yfrí eyjunni horfa tómum augum upp á landið. ÞaS er annars undarlegt, að sum hús eru lifandi og hafa sál og það jafnvel steinhús. Þegar húsin hafa lengi staðið auð fá þau sál eða öllu heldur sál þeirra, sem búið hafa þar taka sér búsetu í þeim. Bárukorn, sem kemur langt utan af hafi kyssir á mér höndina. Yotur koss og brotni báturinn hægra megin við mig brosir til mín og dáist að góð- viðrinu. Sólin er að hverfa af himninum og hún safnast innan i mig því í mér skín alltaf sól. Sólin í mér gefur kraft og þrek til að horfast í augu við utanstaðarfólkiS, sem allt er að drepa með einhvers konar æði og óróleika. Þegar ég verð stærri þá ætla ég að veita utanstaðarfólkinu hlutdeild í sól- inni, og þá get ég sagt öllum alheiminum, að utanstaðarfólkiS á jörðinni sé að skána. Jói, Jói minn komdu nú áttu að fara að hnýta. Ung og hvítklædd stendur hún upp á bakkanum og kallar á gamla manninn í fjörunni. Hann gengur álútur í bláa stakknum, og hvítu nærbuxurnar koma ofur- lítið niðrundan utanyfirbuxunum. Hann gengur varlega á hálum fjörustein- unum, hvert fótmál hnitmiðað og höfuðið leitar meir niðrá bringuna eftir því sem hann nálgast bakkann og hvítu veruna. Þau leiðast heim að vinnuskálanum Jói alheimsmorsari og hjúkrunarkon- an með hvítu blómin framan á sér og innan tíðar er Jói seztur á kjaftastól- inn, og sinaberar hendur hans leika með netanálina einsog fiðlari með bog- ann sinn. Blá augu horfa út í alheiminn og kyrrð og ró er yfir öllu andlitinu. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.