Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 59
Marcel Martin Kvfkmyndagerð á veguin trúverðugleikans Á undanförnum árum hefur kvik- myndagerð tekið hreytingum hvar- vetna í veröldinni; hún er ekki söm og áður. Þótt „nýja bylgjan“ franska væri aS vísu augljósasti og frekasti vottur þessa, enda efunarlaust veiga- mesti þáttur þessarar þróunar, og þótt áhrifa hennar hafi gætt aS ein- hverju hvarvetna í veröldinni annaS hvort til þrætu ellegar uppörvunar, má samt ekki láta sér sjást yfir mik- ilsverSan hlut Antonionis þegar hug- aS er aS breyttri ásýnd nútíma kvik- myndagerSar. Né heldur skyldi van- metiS þýSingarmikiS tillag þess sem kallaS hefur veriS „cinéma vérité“ eSa „free cinema“ á Bretlandi og einnig á sér hliSstæSur í Kanada, Bandaríkjunum og Frakklandi. Raunar er hér um aS ræSa sam- fellu af tilhneigingum og áhrifum, sem fijótt á litiS virSast sundurleit og yfirgripsmikil. ESa hvernig ætt- um viS aS finna samnefnarann fyrir Hiroshima mon amour og Shadows eSa A hout de souffle og L’avventura. Ellegar þá Saturday night and sun- day morning og Cerný Petr? Nema þaS væri þá viSleitnin til trúverðug- leika. Þá er þessu orSi gefin tvöföld merking: fagurfræSiIeg og siSfræSi- leg, þannig aS merking þess spanni bæSi veruleika og sannleika í einu. HvaS veruleikamerkingunni viS kem- ur mætti rétt eins tala um raunsæi ef þaS hugtak væri ekki orSiS of litaS bókmenntaprédikun, sem auSveld- lega leiSir til hvers konar ruglings: af þeim sökum kysi ég heldur aS rekja einstaka þætti veruleikans. Hvort heldur litiS er á persónumótun eSa listræna túlkun yfir höfuS reyn- ist viSleitni kvikmyndahöfundanna nýju jafnan vera sú aS færa mynd þá sem þeir sýna okkur af veröld- inni nær veruleikanum og tileinka henni trúverSugleika. HvaS leikmáta og boSskap varSar er til þess ætlazt aS útkoman úr þessari trúverSug- leikaviSleitni sem vakir í byggingu verkanna jafnt og persónugreiningu verSi sjáifur sannleikurinn. Vitaskuld er þaS mikiS í fang færzt og nánast lireint gerræSi aS ætla sér aS gefa al- menna forskrift um listræn málefni þar sem hver og ein viSleitni er jafn- aSarlega samsafn ótal hluta: samt fæ ég ekki betur séS en þessi viSleitni til 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.