Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 63
Kvikmyndagerð á vegnm trúverðugleikans getum látið okkur nægja að slá því föstu nú að liðnum þessum árum, sem leyfa okkur að horfa á þróunina úr nokkurri fjarlægð, að myndir þess- ar eru vissulega í hópi þeirra verka, sem hvað greinilegast birta útlínur nýjunganna, sem við erum hér að reyna að átta okkur á. Hvernig? Undirstöður þeirra vinnuhragða, sem fyrrgreind trúverðugleikavið- leitni birtist í eru þegar lagðar í kvik- myndunaraðferðum neórealistanna, utandyrasviðsetningum og óbundn- ari vinnubrögðum við leikstj órnina. En hér verður enn sem fyrr að gjalda varhug við hverskonar alhæfingum. Utandyrasviðsetning og frj álslegri vinnubrögð eru hvorki ófrávíkjan- legar forsendur né heldur nein trygg- ing fyrir trúverðugleika: við skulum láta okkur nægja að fullyrða að visst samhengi sé milli þessara atriða. Við getum verið sammála yngri kvik- myndahöfundum af nýja skólanum um það að utandyrasviÖsetningin los- ar þá við pestarloft kvikmyndavers- ins og þeirrar „eldamennsku“, sem fæddi af sér kvikmyndagerð gömlu mannanna; og þótt frjálslegri vinnu- hrögð utandyrasviðsetningarinnar útiloki síður en svo undirbúning þá veita þau allskonar óvæntum hlutum svigrúm, sem ekki er fyrir hendi nema undir beru lofti — og þessir óvæntu hlutir eru það einmitt sem gefa leikstjórninni þann ferska og lifandi hlæ, sem er eitt af hugþekk- ustu einkennum kvikmyndarinnar nýju. Einkennandi dæmi um breytta af- stöðu til upptökuaðferðanna er m. a. algjör afneitun yngri kvikmyndahöf- unda á hverskonar bakgrunnsbrell- um; þurfi þeir t. d. að sviÖsetja at- riÖi í bifreið þá kjósa þeir heldur að fara með vélina út í bílinn en að framkvæma myndatökuna í kvik- myndaverinu framan við sýningar- tjald með bakgrunninum á; svona nostur við trúveröugleikann vitnar ekki einasta um raunsæisviðleitni heldur engu síður um verklega natni, sem fellir sig ekki við bakgrunns- hrellurnar vegna þess að þær eru undanbrögð, bókstafleg undanhrögð sem hæglega geta leitt til siðferði- legra undanbragða. A hinn bóginn er dedramalisalion- in boðskapur dagsins hvað sviðsetn- ingu alla varðar. Það má vel undir- strika það í leiðinni að þetta fyrir- brigði er engan veginn svo almennt sem ætla mætti af þeirri áherzlu, sem það hefur hlotið í tali þeirra, sem skilgreint hafa hinar nýju tilhneig- ingar: í sannleika er það Antonioni einn sem lagt hefur verulega rækt við fyrirbrigðið, sem altént hlýtur að byggjast á því að vísa frá sér hvers- konar dramatíseríngu atburðarásar- innar (sem yfirleitt hefur verið fólg- in í því að leita á náðir einkennandi 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.