Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Page 64
'Tímarit Máls og menningar og táknrænna atburða eða augljósra leikhúsbragða, ellegar þá einbeitingu, samþjöppun veruleikans í því augna- miSi aS byrla honum æSri merk- ingu) en sýna lífiS slíkt sem þaS er ýmist dauft eSa sterkt meS flatneskj- um leiSans og tindum sálarangistar- innar. Vitaskuld er um aS ræSa niS- urröSun, eSa m. ö. o. val, en atburS- irnir eru ekki valdir meS tilliti til mikilvægis eSa tákngildis heldur nær eingöngu meS tilliti til mikilvægis; tákngildi þeirra, ef eitthvert er, kem- ur síSar í Ijós undir hrjúfu yfirborSi hinnar beinu túlkunar; rétt eins og þaS kemur okkur fyrir sjónir dags- daglega, óvænt, ótilreitt og laust viS alla kenningu. Af þessu leið'ir aS hiS dedramatis- eraSa verk er ekki byggt í liring held- ur beint af augum: höfundurinn er ekki að boSa kenningu eSa sanna neitt og lætur því merkingu verksins vaxa upp úr atburSarásinni í staS þess aS byggja atburSarásina í þágu þeirrar merkingar sem hann ætlar henni aS flytja og því er honum eng- in þörf aS bera sig aS viS verkiS eins og um væri aS ræSa sýnikennslu eSa rökræna vísdómsgrein. Antonioni kemur aS persónum sínunr á hvaSa stund lífs þeirra sem er, lætur mis- munandi þýSingarmikil atvik henda þær (mikilvægi atvikanna er tíSast fremur fólgiS í „andrúmslofti11 þeirra en merkingu), síSan skilur hann viS þær án þess aS hafa fitjaS upp á „endi“ ellegar siSaprédikun. Endur- sköpun veruleikans svo sem hefS var aS leggja stund á hefur aS mestu ver- iS gefin upp á bátinn: atriSin virSast einmitt valin í þverbága viS allan vilja til aS sýna fram á nokkurn skap- aSan hlut, náttúrleg framvinda sög- unnar er tekin fram yfir útmálandi minningar: L’Awentura (sem er full- komnasta dæmiS um dedramatíseraS verk) gerist öldungis bláttáfram, án þess aS leiSa til ,.lausnar“ á ráSgát- unni um hvarf Onnu, án þess aS okk- ur sé boSiS upp á neinskonar „siSa- prédikun“; umhverfiS er engu veiga- minni þáttur verksins en atvikin, sem nánast eru hreinar tilviljanir (lest fer hjá, þyrla sezt) gjörsneyddar allri beinni „þýSingu“. MeS þessum hætti er leitast viS aS láta þá mynd heimsins, sem birtist okkur á tjaldinu líkjast meir og meir sjálfum umheim- inum, hráum og ótilreiddum þannig aS sú merking, sem þessi mynd fær í augum okkar verSur fremur í ætt viS skynjun en skilning. Þetta leiSir hugann aS þriSja meg- inþættinum í vinnubrögSum kvik- myndahöfunda hins nýja skóla — þeim sem lýtur aS stílnum, frásagnar- mátanum. Hann einkennist sérlega af því aS þeir afneita ldippingunni sem tæki til aS túlka afstöSu. í augum Pú- dovkíns var klippingin undirstaSa kvikmyndalistarinnar eSa eins og hann segir: „Klippingin verSur ekki skilin frá meginhugsun verksins, sem 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.