Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Side 95
Norskar bœkur sem hún er séð og snýst raunar mest um þær ástir sem kenndar eru við Lesbos. Stíllinn einkennist af einræðum, sumpart í sendibréfsformi. (J. W. Cappelens forlag, kr. 31,50 innb.). — Nfidrop jra en myk soja er safn tólf smásagna eftir Bjprg Vik, og er það önnur bók hennar af því tagi. Þetta eru tólf tilbrigði eins og sama tema: konan og ástin. En í hverri sögu er nýr þáttur tilfinningalífs tekinn til athugunar, — og ávallt er það nútíma kona og nútíma þjóðfélag, nýir hættir og ný vandamál. Hér eru margar nærfærnar athuganir án þess að sagan breytist í sálgreiningarritsmíð, því að höfundi fatast ekki tökin á skáld- skapnum, stemmningunni, andrúmsloftinu. Veidur þar mestu stíllinn sem jafnframt því að vera iátlaus og tær leikur sér að því ósagða og því ósegjanlega. (J. W. Cappelens forlag, kr. 33,00 innb.). Noveller i utvalg hefur að geyma 22 smá- sögur eflir Torborg Nedreaas, valdar úr smásagnasöfnum hennar sem út hafa komið síðan 1945. Urvalið er gjört og útgefið í tilefni af sextugsafmæli höfundar síðast liðið haust. Hún er ótvírætt einn snjallasti smásagnahöfundur Norðmanna um þessar mundir og er ekki lítils virði að fá úrval sem leiðir í ljós þróun og þroska gáfaðs listamanns. Smásagnasafnið Den siste polka frá 1965 sýndi frásagnarlist á háu stigi, — einkum hæfileika til að láta persónur lifa sínu eigin lífi, lýsa sér sjálfar í orði og verki, — stranga takmörkun sviðs og at- burða, en um leið opnuð sýn til hins al- menna og þess sem æ varir. (Aschehoug, kr. 43,00 innb.). Eigi má undan fella að geta þeirrar bók- ar sem að sönnu mun mega kalla metsölu- bók ársins. Bókin heitir Munnspil under ápen himmel og höfundurinn Erik Bye, — vinsæll sjónvarpsmaður, en segir hér skemmtilega frá flækingi sínum um Banda- ríkin á árunum eftir stríð. Háskólaprófi lauk hann þar í enskum og amerískum bók- menntum, en virðist annars hafa fengizt við svo að segja allt milli himins og jarðar. Hann lýsir með samúð og skilningi og gamansemi margvíslegu fólki sem á leið lians verður. (J. W. Cappelens Forlag, kr. 24,50 innb.). Norsk lyrikk, Etterkrigstiden, en antologi ved Georg Johannesen, geymir úrval úr kveðskap 39 skálda og hefur eitt þeirra val- ið, — maður sem nú er talinn í fremstu röð ljóðskálda í Noregi. Skáldunum er raðað eftir aldri og byrjað á tveimur sjö- tugum, Tarjei Vesaas og Astrid Tollefsen. Yngstur er Einar 0kland, f. 1940. Sumir eiga hér eitt stutt ljóð, en aðrir mörg, — á allt að tíu blaðsíðum. Alls eru í bókinni 163 lesmálsblaðsíður auk efnisskrár. Til lítils væri að reyna að lýsa ljóðum úr því- líku safni sundurleitustu skálda eða þylja nöfnin tóm. En stætt mun á þeirri stað- hæfingu að enginn sé svikinn á þessu litla kveri. (Lanterne-bok, Gyldendal N. F., kr. 14,50). 189
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.