Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Blaðsíða 99
Umsagnir um bœkur Örnefni í Laxártlal Ekki verður annað sagt en söfnun og varðveizla íslenzks orðaforða hafi verið of- arlega á baugi undanfarna áratugi. Ber þar liæst starfserai Orðabókar Háskólans. Ég býst við, að margir geri sér í hugarlund, að sú stofnun haldi til haga öllum íslenzk- um orðum, sem til verður náð. En svo vítt er verksvið hennar ekki. Tvennt vantar á. I fyrsta lagi er ekki sótt lengra aftur en til elztu bóka, sem prentaðar voru á íslenzku (16. öld), en fornmálsorðabókin, sem unnið er að í Kaupmannahöfn, á að bæta það upp að mestu ásamt Lexicon poeticum. I öðru lagi er sérnöfnum ekki safnað skipu- lega, en langstærsti flokkur þeirra eru ör- nefni. Slík orð hafa sérstöðu og eru ekki felld inn í venjuleg orðabókarverk nenta að takmörkuðu leyti. En hver hirðir þá um örnefnin? Sú stofnun, sem sýnt hefir ís- lenzkum örnefnum mesta ræktarsemi, er Þjóðminjasafnið. A vegum þess hefir miklu verið safnað af örnefnum víðs vegar um land, og ýmsir aðrir aðiljar hafa fengizt við örnefnasöfnun. En þessi starfsemi er í rauninni fyrir utan verkahring Þjóðminja- safns, svo að aðhlynning þess getur aldrei orðið til frambúðar. Þótt það sé þakkar- vert, sem gert hefir verið, verður að játa, að ömefnin hafa verið í hálfgerðri van- hirðu lijá oss Islendingum. Hér er feikna- verk fyrir höndum við söfnun og skrásetn- ingu, og hefir dregizt til óbætanlegs tjóns að taka þessi mál föstum tökum. Vfða erlendis eru til sérstakar örnefna- stofnanir, sem hafa yfirumsjón með söfn- un örnefna, útgáfu þeirra og rannsóknum. Slíka stofnun vantar hér á landi, og hafa margir fundið fyrir því, enda hygg ég, að fáar stofnanir í íslenzkum fræðum myndu liafa jafn hagnýtt gildi og örnefnastofnun. Nægir að minna á kortagerð, landamerkja- þrætur, fasteignabækur og hæjatöl til að vekja hugboð um slíkt. En fræðilegt gildi slíkrar stofnunar yrði margháttað og ó- mælanlegt. Þá væri góð skipan á, ef til væru í land- inu tvær stofnanir, sem önnuðust söfnun, skrásetningu, útgáfu og rannsóknir á ís- lenzkum orðaforða, eins og hann leggur sig, og mættu þær gjaman vera nátengdar. Onnur þeirra tæki til hins almenna orða- forða, hin til sérnafna. Þetta eru engar skýjaborgir. Önnur þessara stofnana er þegar til, þ. e. Orðabók Háskólans. Það þarf aðeins að færa út starfsvið hennar, svo að söfn hennar nái til fommálsins líka. Um nafnastofnunina er það að segja, að í rauninni er til vísir að henni, þar sem gert var ráð fyrir örnefnadeild innan lland- ritastofnunar íslands. Ætla verður, að ör- nefnasöfn Þjóðminjasafns gengju til hinn- ar nýju stofnunar, og er það ekki lítið tannfé. Auk þess myndu henni fljótlega berast mörg góð nafnasöfn, sem einstakl- ingar eiga í fórum sínum víðs vegar um land. Hér er því fremur um skipulags- en fjárhagsatriði að ræða. Starfsvið þessarar stofnunar ætti að vera svo vítt, að hún næði til allra sérnafna, nafna á mönnum og skepnum, vopnum, skipum o. s. frv. En gjarnan mætti kenna hana við örnefni, því að þau eru langfyrirferðarmest allra nafna. Annars er heitið aukaatriði. Hitt skiptir meira máli, að ineð þessu fyrirkomulagi mætti safna í tvær hlöður öllum íslenzkum orðum, sem til verður náð, hinum almenna orðaforða í Orðabók Háskólans, íslenzkum sérnöfnum í Örnefnastofnun íslands. Islenzkir málfræðingar hafa aldrei verið fjölmennir, og örnefni hafa freistað þeirra næsta lítið. Fyrir vikið eiga íslendingar engan örnefnafræðing, og er ástand fræð- anna eftir því. Ymsir mætir menn hafa þó verið íslenzkum örnefnafræðum til nyt- semdar, meðal þeirra a. m. k. einn útlend- ingur. En frændur vorir á Norðurlöndum 13 TMM 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.