Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1967, Qupperneq 100
Tímarit Máls og menningar hafa stundað örnefnafræði af miklu kappi um langan aldur, ekki sízt Svíar. Nú hefir einn af kunnustu ömefnafræðingum þeirra, Gösta Franzen (Franzén), prófessor við Chicago-háskóla, sent frá sér bók um ör- nefni í Laxárdalshreppi í Dalasýslu,1 og sama árið (1964) birti einn af lærisveinum hans, Arne Brekke, doktorsrit um íslenzk bæjamöfn, sem enda á -holt. Það var upphaflega ætlun mín að segja hér frá bók próf. Franzens. Ef aðdragand- inn að þeim skrifum þykir óhóflega lang- ur, er því til að svara, að bókin gefur beint tilefni til þess. I inngangi víkur höfundur að því, hve illa norrænir örnefnafræðingar eru settir, ef þeir vilja hafa íslenzk örnefni til saman- burðar við rannsóknir sínar. Satt er það. Oft hefir mér blöskrað, hve fjarri ísland virðist vera sumum þeim, sem um örnefni hafa skrifað á Norðurlöndum. Það er eins og allur ömefnaauður þessa lands sé þeim lokuð bók og allar bjargir hannaðar, af því að heildarútgáfa íslenzkra örnefna er ekki til. Þó að aðburðaleysið keyri úr hófi, þegar verst lætur, sýnir þetta líka, hve brýn nauðsyn er á slíkri útgáfu. Um tilganginn með riti sínu segir höf- undur (bls. 11): „Tilgangurinn með þessari rannsókn hef- ir umfram allt verið sá að reyna að kynna á vísindalegan hátt („ge en vetenskaplig presentation“) nafngiftir, sem tíðkast f íslenzkri sveit.“ Og síðar segir liann (bls. 11), að eins og framsetningin beri með sér, hafi „ætlunin með málfræðilegum athugasemdum ekki eingöngu verið sú að setja fram skýringar á nöfnum, heldur jafnframt að finna nöfn- unum stað í sínu norræna samhengi.“ Líklegast verður að telja, að höfundur 1 Gösta Franzen: Laxdælabygdens ort- namn. Uppsala 1964. hafi náð tilgangi sínum. Meðferð efnisins er svipuð og tíðkast í örnefnaritum af þessu tagi og á víst að kallast „vetenskaplig pre- sentation", þó að merking þeirra orða sé býsna teygjanleg. En einhvern veginn finnst mér alltaf, að þessi fræði vanti betri vísindalega undirstöðu. I örnefnalýsingum verður að vera skýrt og afdráttarlaust, livers eðlis nafnberinn er (dalur, hóll, lækur o. s. frv.), og nauðsyn- legt er að fá sem nákvæmast heimilisfang. En mikið finnst mér vanla á, að þarna sé nógu góð skipan á í örnefnafræðum. Til- finnanlegast verður það, þegar örnefni et torskilið og þarfnast skýringar. Höfundur víkur sjálfur að þessu, er hann segir frá örnefnaskrám Þjóðminjasafns, sem hafa verið aðalheimildir hans. Hann segir (bls. 12), að þær standist „mjög strangar kröfur, að því er aðdrætti varðar, og oftast sé rétt farið með orðmyndir. Hins vegar er það galli, að sjaldnast kemur fram í skránum, hvers konar stað er átt við hverju sinni, og staðreyndafræðsla, sem nauðsynlegt er að liafa við nafnaskýringar, hefir aðeins stöku sinnum flotið með. Verkið var því aðallega í því fólgið að fylla í skörðin og rannsaka, hvað býr að baki nafngiftanna („namnens reala bakgrund“)“. Þeir, sem glugga í þessar skrár, reka sig undir eins á þennan veikleika, og fleira af því tagi mætti nefna. T. d. er bagalegt, að þeir, sem safna örneínum, skuh ekki geta gripið til hljóðritunar, ef á liggur. Og stundum er illt að fá ekkert að vita um kynferði nafna, hvort þau eru eintölu- eða fleirtöluorð eða hvort þau eru t. d. ein- göngu notuð með viðskeyttum greini. Fleira slíkt mætti nefna, sem sýnir, hve nauðsyn- Iegt er, að málfræðingur hafi þarna hönd í bagga. En jafnvel meðal hinna lærðu ör- nefnafræðinga virðist mér vanta fastmótað lýsingakerfi eða vísindalega undirstöðu ör- nefnalýsinga. Það er alltof mikill leik- 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.