Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 48
Tímarit Máls og menningar að hann ætti eitt til tvö hundruð kálfa tiltæka vegna skinnsins, annars gat ekki orðið af neinni bók. Ríkisstyrkir, sem rithöfundum eru veittir án skuld- bindinga í litlum lýðræðisríkjum nú á dögum, má skilja sem tákn opinberr- ar viðurkenningar á tilveru bókmennta, jafnvel viðurkenningu á nauðsyn bókmennta. Á íslandi eru þeir veittir í anda móralskrar uppörvunar því fólki, sem af ósérhlífni leggur rækt við aldagamla eftirlætisíþrótt Islendinga. Loks eru þeir vitnisburður þeirrar skoðunar, að bókmenntir varði ekki eingöngu þann einstakling sem ritar þær; það er útaf fyrir sig mjög athyglisverður púnktur. Núnú, en hver kemur þá til greina og hver ekki til að taka við þeim molum af almannafé, sem kastað er út handa smáfuglum bókmenntanna í litlu mál- samfélagi? Ef til vill væri skynsamlegt að svara þessari spurningu eftir útilok- unaraðferðinni, og gera sér ljóst, hver kemur ekki til greir.a. Mér þykir t. d. trúlegt, að hver sá sem skrifaði lykilróman, alt að því með nafni og heimilis- fangi, um máttarstólpa þjóðfélagsins og reyndi að sanna, að þeir hefðu sið- ferðilega bresti, kæmist ekki hátt á úthlutunarlistanum á íslandi. Ég fæ samt ekki séð, að á listanum sé mikill greinarmunur gerður á rithöfundum sem fylgja ríkjandi skipulagi og þeinr, senr eru því andsnúnir. Bækur, sem útmála borgarastéttina eins og nokkurs konar Ku-Klux-klan virðast ekki óvinsælar og falla borgarastéttinni sjálfri líklega vel í geð, af því við erum allir smáborg- arar hvort eð er. Þetta er eins og þegar Skotar eru að segja Skotasögur. Á hinn bóginn nrun vandfundin bók þar sem reynt sé að sanna, að verka- menn séu vondir menn og bændur þó enn lakari; sá senr slíka bók skrifaði á íslandi, yrði líklega brennimerktur ævilangt. Trúar-og hjálpræðisbókrnennt- ir virðast ekki heldur hljóta náð fyrir augum úthlutunarnefndarinnar; við höfum ekki einu sinni okkar á nreðal þá nýtízkuhj álpræðismenn, sem vonast til að bjarga sál sinni og frelsa heiminn með því að klæmast. Fáeinir hálflærð- ir Marxistar, sem raunverulegir Marxistar álíta alþýðlega Marxista eða fals- marxista, komast næst því að vera nrannkynsfrelsarar í stíl og hugsunarhætti hjá okkur. Því nriður fæ ég ekki heldur séð mikla gamansemi í verkum þeirra höfunda sem fá skáldastyrk; sé bókum þeirra flett í leit að henni finnur mað- ur í staðinn nrikið af einhvers konar óbeizlaðri kátínu senr stundum líkist hundakæti. Þessi skortur á kýmni kann að vera smitun af einhverjum and- lausunr skandinavískum nútímatextunr, og er í algeru ósamrærni við sígilda hefð fornsagnanna, sem sjálfar eru gagnsýrðar kýnrni inn að beini, oft frem- ur meinlegri. Af þessunr vatrköntum, sem minnzt hefur verið á, mætti draga þær álykt- 270
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.