Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Page 59
Rithöjundurinn og markaður hans gefnar í bókarformi?“ — Ég hrópaði óðara „já“ og undirritaði samning, en kærði mig kollóttan um skilmálana. Skilmálarnir voru annars þeir, að ég átti að fá 10% af eintökum seldum í bandi, og svo átti ég ekki að fara til neins annars útgefanda með tvær næstu bækur mínar. Þegar til kom þurftu samt hinar „ljómandi ritgerðir“ mínar að gangast undir „smávægilegar breyting- ar“; þær urðu að fá á sig fastara snið, endurskoða þurfti heimildir — með öðrum orðum: það varð að endurskoða allt klabbið. En metnaður minn var vakinn, og þetta tók mig fimm ár. Um þessar mundir lét ég mér á sama standa um „næstu tvær bækur“ mínar. En að áratug liðnum hafði ég þó sett þær bækur saman, og þær voru gefnar út með sömu skilmálum. Þær seldust ágætlega, samtals í 300.000 ein- tökum. Af þeim 6 milljón mörkum sem inn komu, fékk ég 600 þúsund.— 600 þúsund mörk fyrir fimmtán ára vinnu gera 40 þús. mörk á ári. Með konu og þrjú böm á framfæri er ekki hægt að lifa neinu óhófslífi á þeirri upphæð — en það er hægt að skrimta. En hér er það sem tekjuskattsrukkarinn kemur til sögunnar, endaþótt hann sé ekki í þjónustu Hennar Hátignar. Hann segir: helftin af þessu heyrir Ríkinu til. Sannleikurinn er sá, að hann langar til að taka meira en helm- inginn. Maður getur þvíaðeins fengið hann ofan af slíku, að maður geti sann- að margvíslegan kostnað sem nauðsynlegur hafi orðið til að ljúka verkinu. Ef þar með er talinn fjöldi bóka (eins og ætíð hlýtur að verða), álitleg eyðsla í ferðalög og hverskonar nauðsynleg viðskipti, kemst maður von bráðar að raun um að maður þarf að fá sér til aðstoðar ötulan endurskoðanda (en þjónusta slíkra manna kostar sinn pening!). Svo ég geri langa sögu stutta: Ég hef unnið mér inn u. þ. b. 20.000 mörk á ári fyrir þrjár metsölubækur. Ég borga 12.000 mörk á ári í húsaleigu. Bara ég hefði haft meiri hæfileika til að selja fasteignir! En ég er ekki að kvarta. Mörgum rithöfundum finnst þeir vera hlunnfarnir af útgefendum sínum og af ríkinu; af útgefendum sem sagðir eru draga sér stærri arðshlut en þeir eiga — sem svo hefur orðið til þess, að æ fleiri höfundar hafa tekið að kosta sjálfir útgáfur verka sinna; af ríkinu sem veitir styrki til lista og leikhúsa (og til landbúnaðarins og kolanámanna), en skattleggur rithöfund- inn eins og hvern annan framleiðanda varnings. Hvað þetta snertir hafa ungir vinstrimenn ekkert yfir Bonnstjórninni að kvarta. Ríkisstjórnin vestur- þýzka útbreiðir engar marxistískar kenningar, hún gerir bara marxistísk sjónarmið að sínum í reynd. Sökum alls þessa hafa margir viðurkenndir rithöfundar flúið heimalönd 281
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.