Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 107
fírcf frá París marmara, sem Napoleon lét búa til, til minningar um Karlamagnús, og sem Nap. sjálfur brúkaði þegar hann kom til Aachen. Þar sá eg ráðhúsið og „Redouten“, þarsem hazardspilið er á kvöldin. Þar má enginn innfæddur spila, ekki aðrir enn framandi og þar valt gull og silfur kantu trúa; ekki spilaði eg, því eg var þá aðfram kominn einsog þú getur nærri, eg átti þá fimmtíu francs. Þaðan fór eg til Brussel, þaðan til Antwerpen, þaðan aptur til Brussel þaðan til Waterloo, Mont St. Jean og Bellaliance og þaðan í járn- brautinni nýju til Parísar, sem eginlega er ekki nema hálfbúin ennþá. Jeg er ennþá svo útásaður og útataður og úttaugaður af ferðinni að eg er lítið búinn að sjá af París; þó er eg farinn að rata gegnum göturnar, sem eru þessari götu sem nú bý eg í, næstar. Eg bý Rue Richelieu Nr 12 Hotel des hautes Alpes og rata nú á aðra höndina til Pont de Carroussel, Tuileries, Rue Rivoli, Louvre, Palais Royal o. s. frv. og á aðra höndina til Boulevards, Rue Vivienne, Rue Louis le grand, Rue St Honoré, Rue d’Aguessau (þarsem Brock býr) Place de Vendome (þarsem Napoleons styttan er sem búin er til úr fall- byssum, sem hann tók frá Rússum og Preussum 1806—1810) Place de Bastille (þarsem Júlístyttan er) Place de Concorde þarsem egyptska Obeliskan er o. s. fr. Eg er ennþá aungvu bréfi búinn að skila því fyrst verð eg að fá mér föt, sem eru nokkuð ódýrri hér enn í Kh. Hárskurðarmaður Causse, sem býr hér í sama húsi, hefir vísað mér á skraddara sem saumar mér fallegann frakka úr besta klæði fyrir 90 francs = 32 rdl. danska og svo er hann betri enn 36—-38 dala frakki í Kh. En þarámóti er bústaður andsk. dýr hér; eg bý á fjórða sal hef eina kitru og má gefa 45 francs = 16—17 rdl. um mánuðinn; raunar bý eg líka í góðri götu og midt í bænum; en þegar eg verð búinn að kynna mér staðinn og læra að rata, fer eg héðan og flyt í annann stað verri og ódýrari. Blessaður skrifaðu mér sem fyrst! mig lángar til að frétta eitthvað að heiman. þ. 16daAugust. Af Dönum og Norðmönnum, sem hér eru, hef eg talað við Dr. Ravn af Friðreksspítala og Bunzen þriðja bróðurinn þeirrar ættar, Brock, Ilaxthausen (stúdent) einhvern Miiller kennara í frönsku í Borgerdydsskolen, A. Munch sem einusinni redigeraði Constitutionelle í Noregi, frænda hans prof. Munch sem nú er farinn héðan, Conf. 0rsted, Prof. Forchammer, stipt- prófast Ortwed sem eg ferðaðist með ígegnum Belgíu. Hinir þrír fyrstu og sá síðasti hafa verið mér bestir og þægilegastir; Brock er gamall kunníngi minn einsog þú veist, en hina tvo þekkti eg lítið sem ekkert, og við Bunzen gengum lengi í Khöfn og horfðum hver á annann án þess að heilsa. Nú er það gleymt og hann er mér hinn viðmótsbesti og nytsamasti, því hann er hér kunnugastur 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.