Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 109
Bréf frá París Fylgdarmaðurinn minn var belgiskur að kyni og hafði verið í Waterloo um daginn og starfað að þeim særðu og föllnu. Hann sagði mér að um morguninn þann 18da hefði verið allra mesta illviðri, svo að bardaginn byrj- aði ekki fyren einni stundu eptir dagmál (Napóleon kom með her sinn til Belle Alliance um kvöldið þann 17da, þegar bardaginn byrjaði reið Napoleon eptir fylkingunum og nam staðar fyrir miðjum hernum og sagði hátt: „courage mes enfants! voilá la route de Bruxelles“ og svo birjaði skothríðin. Um miðdegi voru Frakkar komnir fram til Mont St. Jean og enska fylkíngin farin að riðlast; gamli garðen kominn framm fyrir ljónið og farinn að drepa hannóverska herflokkin; þá stóð „l’Empereur“ á -f- (o: ofurlítil brekka rétt hjá M. St. Jean og sagði: „voilá les Anglais, qu’ils sont perdus“ og svona vesnaði fyrir enskum framm að nóni þá fann Wellington upp á því bragði að láta dátana fleygja sér niður á magann í skothríðunum og svona hélt hann því við þangað til um miðaptan, þá skipaði hann að blása flóttablástur; helmíngurinn af her hans var búinn að snúa sér við, þegar sást til Bluchers. Napóleon helt það væri Grouchy, sem átti að hafa gát á Blucher, en Wellíng- ton sem var nær, sá hverskyns vera mundi; einn aðjútantinn kom á eptir annann til Napoleons sem altaf stóð á brekkunni, -)- og sagði honum að Prussar kæmi, enn hann vildi ekki trúa fyrrenn hann sá heilar línur af her sínum falla fyrir fallbyssum Prussa, sem komu þeim í opna skjöldu. Þú veitst hvemin svo fór en það veitstu kannske ekki að allir segja hér og í Belgíu að það sé Marschal Neys mesta frægðarverk að hann hindraði Blucher frá því að banna franska hernum flótta, því her Napoleons var farinn að reka flóttann og átti sér einskis vonir. Frá ljóninu sér maður ágjætlega yfir allann vígvöllinn; þegar maður kemur ofan gengur maður inní ofurlítið hús þarsem einskonar dyravörður býr, þar er bók í folío, í hana skrifa allir ferða- menn nöfn sín og þar stendur Grímur Th. llta Aug. Island“, innanum tóm ensk höfðingja og ríkismannanöfn. Þú getur nærri hvað eg var hátíðlegur innanbrjósts á þessum morgni og eins var Jósep minn Brassine, sem mér fylgdi. Hann var hálfgrátandi því hann sagðist elska Frakka og sérflagi „l’Empereur“ þegar hann sá eg var ekki Englendíngur varð hann ennþá hrærðari, fór að skamma Enska út og sagði þeir kæmi hér bara til þess að „se glorifier“ af því Napoleon lamdi á þeim, enn Prussar hjálpuðu þeim. Við snerum aptur til géstgjafahússins, og þegar þar kom, vildi hann engann skilding hafa fyrir fylgdina, svo eg gaf hönum vín (forláttu mér) og vindla fyrir þjónustuna. Blýklædda byssutinnu, sem fundist hafði á vígvellinum með þessu merki N. keypti jeg fyrir hálfan francs a: 17 skildínga. Afsakaðu nú 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.