Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 114
Tímarit Máls og menningar einhver skrambinn situr í þér, því, sé ekki bréfið þitt „steinhart“ þá er það að minsta kosti ískallt. Eg hélt lengi vel, að Suhr hefði svikið okkur og að þú svo grunaðir mig um að hafa svikið þig, en nú sé eg að sú er ekki orsökin, reynd- ar lítur það bölvanlega út til nýársins, en eg hef aldrei lofað Suhr neinu vissu og mitt seinasta orð var að eg væri aungvanveginn viss um hvenær eg mundi geta borgað hönum, og þartil svaraði hann „naa, ja De skal faae Pengene alligevel, reis De kuns“. Þetta skeði í stóru kongsinsgötu fyrirutan skeggrakarann framarlega í götunni. Hvað um það eg skal nú skrifa honum sjálfur, því það er synd að þú komist í vanda útúr því. Þú segir að Séra As- mundur sendi mér enga penínga, veitstu nema það sé ávísan innaní bréfinu hans til mín?, hvað sem kurrar, sendu mér hréfin mín bráðum góði! En vertu nú ekki reiður eða fúll, eða hvað það sem að þér gengur. Ertu ekki orðin neitt nýtt, svosem kammerráð eða kamarjúnkur, eða þessleiðis. Eg óska þér til lukku með að Etatsr. Ussing kom ekki inní kamarinn. Heppinn var séra Markús, en þú kjærir þig, held eg, lítið um gjæfu þeirra mága minna. Hef- irðu ekki bréf eða kveðju til mín frá bróður þínum. Því sannarlega trúi eg því ekki, að þið þú og hann leggið fæð á mig, afþví mágar mínir hafa verið heppnir. Ekki hefði eg verið verri kunníngi ykkar, — það veitstu — þó öðru- vísi hefði farið. Hvað líður biskupinum okkar og dótturinni hans. Eg óska trúlofuðu mönnunum til lukku. Eg bið að heilsa Eiríki Jónssyni og vona hönum gángi vel, þó þér þyki hann vera nokkuð stórstígur í tilfinníng- unum. Því átti eg von á, að Gísla mundi ganga svona. Heilsaðu hönum samt frá mér, og öllum samt, að nafngreindum Hannesi Árnasyni (Hvernin líður honum?), Boga Thorarensen, Kulbeinsen, V. Finsen ef hann er kominn aptur að heiman. Þú segir að Konráð sé kominn aptur, hvaðan? að heiman, eða úr Þýzkalandi. Hvað fréttist af Egilsen? Hvernin líður skólanum. Ef þú skyldir sjá Ploug, þá heilsaðu honum frá mér, og spurðu hann, hvort honum sé al- vara með, að fá línu frá mér héðan, um eitthvað saklaust, svosem Rachel og annað þesskonar sjónarsviðsmas. Blessaður láttu Finn Magnússon heyra, að eg sé peníngalítill uppá þinn máta, fínt og fagurt. Eg hefi ekki fengið bréf frá honum ennþá. Mayer er hér og biður að heilsa þér. Þeir eru annars leiðinlegir hérna norðurlandabúarnir, að undanteknum Brock, Ravn (af Frspítala) kamarajunkur Bjelke, sem þú hefur opt séð hjá Mjóna, (hár mað- ur velvaxinn) amtmanni Krabbe af Borgundarhólmi og einstaka öðrum. Ennþá framtaksminni og aumari eru þeir svei mér hér, enn við frónskir í Khöfn, hafi þeir það. — Eg er nú annars svo bitafullur af nýungum og á- hrifum og hugsunum og tilfinníngum og öðrum þesskonar hlutum, að eg gét 336
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.