Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 118
Tímarit Máls og menningar svo laglega í níödrápu sinni Curse of Minerva (Byron lét aö auk höggva á Parthenon-kapelluna þessa innskrift: „Quod non fecerunt Gothi, hoc fecerunt Scoti“ því lorð Elgin var skotskur að faðerni og tók, einsog þú veitst, Parthe- nonfrísen og flutti til London, og þar er hún nú vel gevmd í British Museum). Nú muntu finna í dispútatíu minni, að eg hef forsvarað lorð Elgin, og sagt að hann egi fremur þakkir skilið enn hitt fyrir verk sitt. Þetta hefur Frye, sem eg hef gefið dispútatíu mína, sagt Lady Elgin, og hvað viltu hafa það meira, eg er boðinn og velkominn hjá henni á hverjum föstudegi. Þú getur nærri, hvað hún hefir farið laglega að mér; mn daginn kom Frón til tals, og spurði hún mig um hvernin upplýsingu okkar væri varið, þóktist hún hafa heyrt að við værum þjóða upplýstastir; eg kvað já og svo við því, enn sagði að við hefðum skort á samlífi og værum því ekki svo liprir sem vera skyldi í samkvæmum. Veitstu hverju hún svaraði: „Það er öldúngis einsog hjá okkur á Skotlandi“. Eg gleymi henni það aldrei, því það vottaði að hún vill hvetja minn daufann samkvæmishug. Bjelke hefir annars lofað mér að leita þig upp hjá Mjóna og segja þér að sunnan af Grími og lífi hans. — Kunníngi blessaður farðu í A. F. Höst fyrir mig og fáðu hjá honum ein 6 Expl. af bókinni minni mn Byron, farðu framvegis í Skouboe og fáðu hjá honum ein 4—5 expl. af bókinni minni um franska skáldskapinn. Biddu Höst framvegis um að senda mér þetta þegar hann sendir bækur til Frakklands. Reyndu framvegis til að útvega mér 2—3 expl. af „Sagabrudstykker" og ræðunni m. um Island. Eg hef skrifað Finni til um að bjóða Höst fyrir hönd Major Fryes 100 expl. af útleggingu hans yfir Öehlenschl. „Nordens Guder“, (Gods oj the North) uppá ársreikning og hæðsta bóksölumansábata, ef Finnur skyldi gleima því, þá skaðar ekki að þú ámálgir það áný. Mintu Höst sömuleiðis á það sem De la Roquette bað mig um að útvega sér hjá honum. D. 1. R. er sömuleiðis mér ofurgóður, þó vill hann brúka mig, meir enn mér er um. Gaimard er ennþá ekki kominn aptur, svo af honum hef eg ennþá ekkert gagn haft. Bjelke verðurðu að vera góður við, því hann hefur verið mér ofur þægilegur og er eflaust það sem við köllum á íslendsku „góður drengur“. Hvernin líður ykkur annars góðir hálsar, hvernin hefur Phílistunum gengið og hvernin rússunum. Það er satt eg óska þér til lukku með bróður þinn, sem eg sé af Berlíngi að orðinn er alþíngismaður; sömuleiðis samgleðst eg þér fyrir hönd sýslumansins í Skaptafellssýslu. Hvernin líður Konráði kallinum etc. svaraðu mér nú bráðum rækilega. Það er ekki að hugsa til að skrifa þér skemtilegt bréf fyrren þú ert búinn að gleðja mig með laungum og vinsam- legum pistli. Heldurðu eg fari að segja þér af hertogafrúnni af Montpensier, 340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.