Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Blaðsíða 120
Tímarit Máls og menningar hálflasinn; kvef og hæsi, sem eg hef aldrei haft áður eins, hefur pínt mig í yfir mánuS og núna um sjálft nýárið má eg kúra heima með spanskflugnaplástur í hnakkanum, hvomin lítst þér á? — Við erum þanninn báðir Invalider, eg og minn Protector, Englendíngurinn Major Frye, hann getur ekki haldið hland- inu og eg get ekki haldið vatninu (í nefinu á mér). Það er skrítinn fugl Major Frye; við jögustum allajafna á frönsku um franska skáldskapinn, sem hann (Englendíngurinn!) tekur fram yfir enska skáldskapinn, og svo endar það með að hann kallar mig „sinn kjæra“, þegar eg er búinn að sýna honum, að hann, sem er að yrkja frá morgni til kvölds (snúa Eddu Oehlenschlæger o. s. fr.) hafi mikið lítið vit á skáldskap. En alt fyrir það getur hann orkt á fimm eða sex framandi túngur (frönsku, ensku, ítölsku, þjóðversku, dönsku og spönsku) og það allsæmilega að málinu til. — Hverninn líður Jóni Sig- urðssyni, eg skrifaði honum einusinni til í fyrndinni, en hef ekki fengið svar, hann mun vera allur í skinnbókunum fornjrœSakrumma (er það ekki gott lángt og gráhært onomatopöietikon), svo hann vantar tóm til að láta til sín heyra í þessu landi. — Nú Levin þykir mér hafa látið úr sér yfir mig meðal annara í „Nordisk Literaturtidende“. Það er skaði eg á ekki hrossabrest og nóg af hundum til að reka þennan laungraða bölvaðann gyðing útúr túni bókmentanna. Hverninn gengur í rentukammerinu, „ertu ekki orðinn neitt nýtt“? hvað um það, þá sendu mér einhvemtíma við tækifæri bréf Magnúsar gamla Stephensens, mér þykir gaman að heyra hvað hann syngur um skáld- skapinn minn og hvað hann „forsvarar". Aprópos hverninn lifir Gísli litli Brynjólfsson, hvað heldurðu hann eigi mörg stadia romantica ideologica, lyrica, amorosa og hvað margar fatasniðs epocher eptir áður enn hann kemst á leiðina til að verða kallmaður? Þeir munu búa saman,hann og Stephán bisk- upsson. Heilsaðu líka Vilhjálmi Finsen frá mér, hvað hefst hann að og hvað makkar blessaður kaupmaðurinn Þorsteinn „vonin heiðruðu Iandar“ er það ekki lagið við sálminn? Mínar aktiur standa víst ekki öllu hærra meðal ís- lendínga enn vatnsaktiur Hjanta með Dönum, því ekki fæ eg seðil né kveðju frá neinum nema yður, og það má eg hafa út með hörkunni. ímynda eg mér þó, að þið fréttið ekki neitt af mínum syndsamlegu lífernisháttum hér, svo- sem kvennafari né þesskonar. Hvergi í veröldinni er annars eins hægt að fá sér stúlku, einsog hér, maður þarf ekki annað en klappa í lóana. þá koma 10, hvor annari snotrari [jolie); fríðt kvenfólk er hér ekki til; að minsta kosti hef eg ennþá ekki séð neina, sem þú mundir kalla fallega, og það þó þér þyki Sníddarasálin falleg. Þarámóti sér maður hér valla ljótt andlit; þær eru hér allar liðlegar og laglegar, kunna að búa sig, og líta út, einsog þær séu vel- 342
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.