Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 131
Um jarðvísindi og jleira eyjargosið 1963/67, sem ég hefi upplifað og átti kost á að kamna að nokkru. Þau voni merkileg hvert á sinn máta. Auk þess ollu þau furðulitlu tjóni og hið síðasta þeirra varð landinu hrein gróðalind. Ég tel það líka sérstaka heppni fyrir mig að hafa getað litið öll J^essi gos svo að segja frá fyrstu stundu, því upphafsþáttur eldgoss er einatt markverðasti þáttur þess. Þrjú af ritunum um síðasta Heklugosið, eftir Guðmund Kjartansson, Trausta Ein- arsson og mig, fjalla um fyrstu klukkutíma þess. Hvert af þessum eldgosum er merkilegast og jrá hvaða sjónarmiði? Hvað hafið þið lœrt af þeim? Mig minnir þú segja einhvern tíma að Hekla hafi verið bezti kennari þinn. Þó að Surtseyjargosið hafi hlotið mest umta'l og umskrif og sé líklega eitt mest auglýsta eldgosið á jörðinni á þessari öld, tel ég óhikað Heklugosið merkilegast áðumefndra þriggja gosa frá vísindalegu sjónarmiði. Surtseyj- argosið var afburðafagurt gos, ef svo mætti segja. Það renndi stoðum undir skoðanir, sem þegar voru fram kommar, og vöðurkenndar af flestum sérfræð- ingum, og á ég þar einkum við þær skoðanir á myndun móbergsfjalla, sem Guðmundur Kjartansson birti á prenti fyrstur manna. Sá var og annar kostur Surtseyj argossins, að það varð svo langt, og því gafst tími til að endurtaka þar ýmsar rannsóknir, ef þær ekki heppnuðust í fyrstu tilraun. Þannig tókst Guðmundi Sigvaldasyni og samstarfsmönnum hans að ná þar að lokum hrein- ustu sýnishomum lofttegunda úr hergkviku, sem nokkurs staðar hafa náðst á jörðinni. En Heklugosið, og ekki sízt hinn stórkostlegi, piiníanski upphafsþáttur þess, opnaði okkur nýjan skilning á hegðun þessa fræga eldfjalls og er þetta því mikilsverðara, sem eldfjöli af sama tagi hafa átt miklu meiri þátt í upp- byggingu Islands en nokkum hafði þá órað fyrir. En það er einkenni þessara eldfjalla, -— dæmi auk Heklu em Oræfajökull og Dyngjufjöil — að efnasam- setning bergkvilomnar í kvikuþró þeirri sem er að finna undir þeim á mis- munandi dýpi, breytist milli gosa, þannig að efsti hluti hennar verður því auðugri af kísilsýru og því snauðari af þungum efnum, sem goshléið er lengra, og getur orðið hreint líparít, eins og í Heklugosinu 1104, Öræfajök- ulsgosinu 1362 og Öskjugosinu 1875. En hefurðu þá snúið baki við jöklunum? Ekki fellst ég alveg á það, þótt ekki hafi ég af miklu að státa á sviði jökla- rannsókna síðari árin. En ég hefi þó síðustu 15 árin stjómað, eða tekið þátt 23 TMM 353
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.