Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 135
Um jarðvísindi og fleira að því er sjáljan þig varðar? Hversvegna leiðir jarðfrœðin hér á landi hug- ann svo mjög að sögu mannlífsins? Þessari spumingu hefi ég þegar svarað að' nokkru. Þjóð, sem hefur orðið að búa að sínu að svo miklu leytí mestan hluta sögu sinnar og býr í landi, sem á vissan hátt er á mörkum hins byggilega, og landi mikilla náttúruham- fara, hefur verið háðari umhverfi sínu og breytingum þess en flestar aðrar þjóðir. Hafísinn í hitteðfyrra og rigningarnar síðastliðið sumar eru okkur áminning inn, að þrátt fyrir nútímatækni er þjóðin enn mjög háð sínu um- hverfi. Hitafarsbreytingar em miklu afdrifaríkari hér en jafnmiklar breyt- ingar í suðlægari löndum. Við höfum svo lítið upp á að hlaupa í því efni. Saga mannvistar á íslandi verður því aldrei skýrð til fuUnustu án þekkingar á náttúrlegu umhverfi þessarar mannvistar og breytingum á því. Því verður saga þjóðarinnar ekki rituð af sagnfræðingum einum, og því kormast íslenzkir j arðfræðingar svo oft í snertingu við þjóðarsöguna. Og víða koma náttúm- fræðingum gögn, sem geta varpað ljósi á þá sögu. Sem stendur er íslenzkur eðlisfræðingur, Sigfús Johnsen, að vinna, ásamt dönskum eðlisfræðingi, W. Dansgaard, að rannsókn ískjama úr borholu norður í Thule á Grænlandi. Ur þessum kjama er hægt að lesa hitafarsbreytingar aldir og árþúsundir aftur í tímann. Þar sem svo virðist, sem hitafarsbreytingar hafi fylgzt aUvel að á íslandi og Grænlandi síðustu aldimar, geta þessar rannsóknir varpað nokkm ljósi á loftslagssögu íslands fyrr á öldum. Og íslenzkir vísindamenn eru nú að kanna hvað VatnajökuU gæti frætt okikur um þetta efni. Ég hef heyrt Sigurð Nordal fara mjög lofsamlegum orðum um heimilda- rannsóknir þínar og telja þœr merkilegt framlag til íslenzkrar sagnfræði, og vœri eitt það bezta sem heimspekideild háskólans hejði gert að gera þig að heiðursdoktor. Hvað geta jarðvísindin lagt af mörkum til að fylla í eyður sagnfrœðinnar, styrkja hana og leiðrétta? Þegar ég tók að kanna íslenzkar heimildir, máldaga og annað, í sambandi við öskulagarannsóknir mínar, tók ég í fyrstu allt gott og gilt, sem þar var skrifað um aldur máldaga o. s. frv. En Jón prófessor Helgason las yfir hand- rit af hluta doktorsritgerðar minnar og athugasemdir hans á spássíum tor- tímdu trúgirni minni, svo að síðan hefi ég verið varkárari í þeim sökum og reynt að kanna sjálfur heimildagildi. Ég hefi í því efni notið aðstoðar ágætra manna, einkum Magnúsar Más Lárussonar og Jakobs Benediktssonar. Ertu fylgjandi þeim sem véfengja í öllu heimildagildi íslendingasagna og 357
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.