Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 162

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 162
Tímarit Máls og menningar tekið er að kynma bækur með umræðum í út-varpi og ekki sparað að fá þar til menn með háum lærdómstitlum á bókmemnta- sviði. En sá siður hefur verið innleiddur í samhandi við þessar umræður, að orðum er 'líagað á l>ann hátt eins og reynt sé að fá lesendur til að lesa bækur á allt annan veg en Islendingar hafa lesið bækur nú í 800 ár. Það er gjarnan talað um forvitnilegar bækiur, svo sem forvitni væri orðim ein- hver dýrðareiginleiki, en hennar hafði maður löngum heyrt getið f sambandi við kjaftakerlingar og þess háttar dót. Is- ler.dingar hafa lesið Njálu og Eglu í mörg hundruð ár, en ebki fyrir forvitni sakir. Menn lásu þær til að lifa sig inn í stór- brotin örlög, kynn'ast fjölbreytileika mann- legs lífs, mannlegra viðhorfa og skapgerða. Sögurnar færðu út svið hins daglega lífs og gátu jafnvel gert það ríkulegt í heimi hinnar sárustu örbirgðar. Persónur og at- burðrr urðu sameiginlegt viðfangsefni fjöl- skyldnanna, gerðu þeim dimmar stundir bjartar, gáfu þeim sumar innra fyrir and- ■artn, þótt ytra herti frost og þyngdi snjó. Það hefur ef til vill ekki rnikið verið rætt um fegurð málsins og sérkenni þess á einni sögunni og svo annarri, og það er hreint ekki víst, að það hafi verið svo margir, sem hafi gert sér grein fyrir lykillil ut- verki máls og stíls að lieimum nýrra htig- mynda og hugltrifa. En málið læsti sig á tungu neytandans og setti sinn svip á um- ræðu daglegs lífs og lyfti málfari soltins og klæðlítils öreigalýðs til eðalhæðu. Nú er það einn af aflagishátt'um gagnrýn- innar á landi hér, að rnaður megi ekki vænta þess að hafa gagn af góðri bók, fyrr en maður hefur lesið ltana oft og mörgivm sinntim og hugleitt inntak hennar með vangaveltum á alla vegu. Mætti ég biðja að hafa mig afsabaðan. Sem lesandi er ég ekbi til fyrir bóbina, heldur bókin fyrir ntig. Taki bún mig ebki einhvers konar tökum við fyrsta lestur, þá læt ég ekki neinn skipa mér að lesa hana á ný og fama að róta í henni eins og ruslahaug, ef vera mætti, að ég fyndi þar seint og um síðir eftir feikna strit og stríð eitt eða annað, sem talizt gæti til verðmæta. Lesi ég öðru sinni bók, sem mér þykir einskis virði við fyrsta lestur, þá geri ég það með allt öðru hiigamþeli en venjulegur lesandi, sem tekur sér bók í hönd til að leita sér ánægju eða unaðar, ég les hana sem fræðimaður með það eitt í huga að brjóta til mergjar án tillits til þess, hvoit bein- holið hefur sanmain merg að geymja eða horfrauð. Þannig las ég í fyrra Ástir sam- lyndra hjóna með þeim árangri, sem sumir munu kannast við. Það var hörkuvinna í ltálfan mánuð, leiðinlegasta og sóðalegasta verk, sem ég hef nobkurn tíma lagt mig niðuir við. Enda tók ég ]>ar ekki aðeins sóðalegt ritverk til meðferðar, heldur var verk mitt einkum helgað athugun á starfi bókmenntagagnrýnenda á Islandi og kynja- mætti þeirra um bókmenntalega afsiðun. Svo kröftugur er áTÓður fyrir gildi sér- hvenra nýrra hundakúnsta um innihald og framsetningu skáldverka, að sterklega minnir á þjóðsöguna um kerlinguna, sem mistir Artliúr Gook kvað ltafa skírt í Akureyrarpolli nýársmorgun nokkurn í 15 stiga gaddi. Merki þess að skímin hefði borið sinn rétta árangur skyldi vera birt- ing heilags anda fyrir sjónum skímþega. En sjón kerlingar var ekki skarpari en það, að hún gat ekki gefið játningu þess að hafa komið auga á þann ágæta anda. En þá var henni veitt önnur dýfa og sú þriðja og síðan hver af annarri, þar til að loks var upp stunið skjálfandi röddu, að víst hafði hinum heilaga anda þóknazt að birtast hennar sjónum. Það skal nteira þrek til en búast ntá við af aldraðri konu að standast hverja dýfinguna af annarri í ís- ltaf norðurslóða í 15 stiga gaddi án þess 384
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.