Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 170

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 170
Ivar Eskeland Hin mikla látlansa enduriiýjim Nokkrar hugleiðingar um gagnrýni á Laxness meðan beðið er eftir gagnrýni um Kristnihald undir Jökli. Tímarit exiu tíl margra hluta nytsamleg. Þau má meðal annaxs nota tíl að birta greimar sem hafa þann megintílgang að „sýnia fram á“, að átt hafi sér stað róttæk — eða réttara sagt afturhaldskynjuð breyt- ing á skáldskaparviðhorfum Halldórs Lax- ness frá og með árinu — eða var það dag- urinn? — sem haran veitti viðtöku bók- menn taverðl a un um Nóhels — á því herrans ári 1955. (Var ekki hægt að grípa til sím- ans og spyrja hanin sjálfan?) 011 þessi umræða virðist vera reist á þeirri hyggju eða ósk, að hafi maður á ann- að borð lagt inn á ákveðna braut í skáld- skap sínum, þá beri honum hvað sem tautar og raular að halda sig á henni alla þá stund sem honum er skömmtuð tíl að lifa og skrifa. Mér virðist þetta sjónarmið ekki koma kjorna málsdns við, bæði vegna þess að það á sér ólistrænor forsendur og afneitar gildi sjálfrar breytíngarinnar. í hæsta lagi væri hægt að fallast á, að slíkt umræðuefni ætti rétt á sér á vettvangi félagssálfræðinnar, ef það væri skilgreint þannig: Er hægt að sýna fram á það, sé Halldór Laxness tek- inn sem ranrasóknardæmi, að þegar menn veita viðtöku tiltölulega háum, kapítalísk- tun ávísunum, þá dragi þeir niður tíltölu- lega rauða fána sína og hífi upp bláa í staðinn? Þó á ég erfitt með að skilja að slfk umræða getí vakið niokkum almennan áhuga, nema þá heimskulega forvitni sem jafnan vaknar á vissum stöðum, jafnófra- víkjanlega og amen er sagt í kárkjunrai, þegar einhverjum þykir sæma að pikka í þekktar persónur með penna sínum og hefur það í hæsta lagi upp úr krafsinu að spilla mannorði þeirra. I bókmenntalímwriti kynni hinsvegar að vera ástæða tíl að bera fraam þessa eiraföldu spurningu: Eru bækur Halldórs Laxness betri, jafngóðar eða verri eftir til dasmis árið 1955 en þær voru áður? Jafravel þessi spumirag virðist mér ekiki koma kjama málsins við þegar þetta skáld á í hlut. Það getur meir en verið, að eira- mitt Nóbelsverðlaunin marki tímamót í lífi flestira þeirra sem tekið hafa við þessu dýnamít-fé; það þyrftí þá að ’kanna, ef eirahver nenndr því. Yrði niðurstaða slíkrar könnumar sú, að þessi skáld eða meirihlutí þeirra skrifi verr en áður, þá væri fremur ástæða til að skera upp herör gegn sjálfum verðlaununum. En hvers vegna? Það er og verður og á að vera einkamál hvers og eins hvort hann vill taka við verðlaunum eða ekki; með þeim afleiðingum sem það kann að hafa fyrir þiggjandann; jafnvel bœkur manms eru einkam-ál þar til hann hefur samið þær og sent á markað. Þá fyrst lýkur eirakolífi bókar; en þá er það líka aðeins ein spuming sem skipt- ir máli: er það góð bók eða vond bók? Kristnihald undir Jökli er góð bók — að mínum smekk. Hún er góð bók í sjálfri sér; hún er góð 392
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.