Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 174

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Side 174
Tímarit Máls og menningar fordæmdur. Sjálf þróun verksins á æfing- unum kemur leikhúsgestum efcki við, nema kannsk'i þeim 9em hafa áhuga á að leggja fyrir sdg leiklist — eða svo vikið sé að um- ræðuefni okfcar: nema menn ætli að genast rithöfundar og vilji komast á snoðir um vinniuhætti Halldórs Laxness. Og mér er sem ég sjái árangurinn af því! En hvers vegna eru menn þá sífellt að reka nefið inn í viranustofuna? Er það einhvers könar bókmenntaleg gægjunáttúra sem ekyndi- lega segir til sín þegar skáld eiga í hlut? Eg hef verið margspurður, hvort ég skilji Kristnihald undir Jökli. Svarið er: Ég skil ekki einu sinni spuminguna, bedðraði spyr- ill. Ég skil ekki heldur lífið, ef út í það er farið. Né aLheiminn. En ég hef það annars ágætt, takk fyrir, og kann lífirau í alheim- inum bara vel — að jafnaði. Ef ég bara fæ að losna við að lesa langaT ritgerðir utit, hvers vegna Halldór Laxness eða aðrir sömdu ekki bókina sem þeir sömdu sem sé ekki, 'heldur miklu fremur hið gagnstæða. Hamn hefði náttúrlega átt að skrifa um Víetnam1. Hvílík vanræksla! Að því er ég bezt veit, hefur ekki enn verið samið gott skáldverk lum Víetnam, svo til þess er vissulega kominm tími. Hann hefði átt að sýna lit! Auðvitað, það var það sem hann hefði átt að gera, já. Nú er þess hinsvegar að gæta, að einmitt þessi maður hefur reyndar bæði fyrr og síðar flestum öðrum fremur sýnt lit. Þannig mœtti karanski með réttu segja, að haran hafi að því leyti lokið sinni m'anneskjulegu herskyldu; henni hef- ur hanra gegnt meginhluta aldarinraar. Og svo er hitt, að fyiÍT utara Víetnam og Bíafra eru þó til yfirþyrmandi vandamál eins og mamnfjölgunarsprengingin og mengun vatns, lofts og jarðvegs! Hvenær hefur sá góði maður tekið þessi mál fyrir í verkum sínum? Svar: aldrei. Herstöðvarvandamál- ið, jú, það hefur hann reyndar tekið til skáldlegrar umræðu — hann var víst sá fyrsti sem gerði það; en hefur hann á hinn bóginn skrifað svo mikið sem eitt ein- asta skáldlegt orð um væntanlega aðild Ís- lands að EFTA? Aldrei. Eða með skáld- legum hætti iagt fyrir landa sína, hvaða af- stöðu þeir eigi að taka til „stóriðju“ eða þeirrar yfirvofandi hættu, að einhver er- lendur stóriðjuhöldur hjóði fram peninga- lán gegn heimild til að setja á stoín iðn- fyrirtæki í landinu? Aldrei. Eða skaðvæn áhrif iðnaðar og fjármagns á hina ísJenzku þjóðarsál -— að ekki sé minmzt á ferða- mlamnastrauminn? Aldrei. Hefur þessi maður ekki tileinkað sér Siði og Vemjur Stórskálda eða Listina að Sýna Lit? Augsýnilega ekfci. I staðinn ver hann dýrmætum árum ævi sinraar til að skrifa um prest umdir Jökli, isem er svo óvænlegur til embættisþjónustu, að jafnvel sjálft kirkjumálaráðuneytið á erfitt með að notast við hanra, hvað þá guð almáttugur. Seirani vandinn er að vísu ekfci ræddur í allri simni breidd, dýpt og hæð; má vera að höfundurinn hafi ekki verið í saratbamdi við uppheima. Spurningin hlýtur fiómt frá sagt að vera þessi: Er hægt að fyrirgefa höfundinum að 'hann hefur skrifað ofsaskemmtilega bók, 9kemmtilegustu bó'k sem frá hans hendd hefur komið og ]ang9kemmtilegustu bók í seinni tíma bókmerantum' Islendinga? Ilvaða verðmætur sálrænn eiginleiki sfcyldi nú bíða tjón á því, að menn hlæi svolítið til tilbreytiragar? Hér er hið mikla tilefni. Ég hika eldci við að staðhæfa, að aldrei fyrr hafi Hall- dór Laxness samið bók sem flóir jafnfjör- lega yfrá alla bakfca. En á þá ekld að tafca kímni alvariega? Jú, vissulega. Mikil kímni er afskaplega alvarlegur hlutur. Ekki bara fyrir höfrand- inin, heldur líba fyrir lesandann. Án alvöru er engin kímni. Sá sem ekki hefur kynnzt myrkri veit ekki hvað ljós er. 396
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.