Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 182

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Qupperneq 182
Tímarit Máls og menningar yfir mig og hœttu þá barsmíffunum, en ég var enn með nofckurri rænu. Ég varð var við að Tsaruxas lá við hlið mér og lífcami hanis var ískaldur. Lcigregluþjón- arnir veittu okbur ekki lengur neina at- hygli og voru farnir að rabba saman. Ég reyndi því að ýta við Tsaruxas, en þegar ég vÍTti hann betur fyrir mér sá ég að hann var þegar dáinn. Þegar á leiðarenda var komið var ég látinn ganga undir raflost, þar eð ég hafði verið vitni að morðinu. Síðan var ég sex sinnum látínn þola „sviðsetta aftöku".1 Næstu heimdidirnar eru um Mastora. Fyrst var sparkað í hann þar tíl hann gat ekki lengur hreyft sig og síðan var honum fleygt ofan í vegarskurð utan við borgina og skilinn þar ósjálfbjarga eftir. Georgia Pagopulu, 24 ára að aldri, var tekin föst þá sömu nótt. Morguninn eftír fannst hún í einum blóðpolli og hafði henni verið mds- þyrmt á allan hátt og nauðgað og síðan höfðu þeir sundurkramið kynfæsri hennar. Dóttír hins látna fulltrúa Tsaruxas, Teki, sem komin var átta mánuði á leið, var pyntuð hvað eftír annað með raflostí og svo „sviðsettri aftöku". Síðar meðan á fæðingu sonar hennar stóð, var hún neydd til þess að sfcrifa undir „hollustuyfirlýs- ingu“, að öðrum kostí var hótað að barn hennar yrði tekið af lífi. Meðferðin á hinni 18 ára gömlu Kali Javala er enn eitt dæmi um hve hrottaskapurinn nær langt. Hún var bundin allsnakin upp á úlnliðunum og hengd neðan í þyriu sem flaug í 15 m hæð yfir sjávarmáli. A fullri ferð hæbkaði svo þyrian flugið og lækkaði, alveg að yfir- borði sjávar og var stúlkunni síðan haldið 1 Aðferð til að hræða fólk og eyða mót- stöðuafli þess. Því er sagt að dauðastundin sé runnin upp, rekið út og látið raða sér upp við húsvegg, og svo er hleypt af, en fólkið ekki skotið. í kafi í ísköldum sjónum og leikur þessi endurtekinn þar til leið yfdr hana. I>egar hún rankaði við sér aftur, varð hún að sfcrifa undir „hollustuyfirlýsingu“, ann'ars væri það dauðinn einn sem biði hennor. T. Kaseli bjargaðist á yfimnáttúrlegan hátt, eftir að liafa verið pyntaðir alla nótt- ina, með alvarlegan heilahristing og slæm- ar truflanir á miðtaugakerfi. Þeir sem hafa orðið að ganga undir pyntingar og lifað þær af skipta hundruð- um, en þeir verða aldrei hinir sömu, hvorki líkamlega né andlega ... Hinn 27. janúar 1969 hafði blaðamað- urinn David Nathan, við ensba blaðið „Sun“, viðtal við ungt fólk á aldrinum 20 —25 ára, sem hafði lifað pyntingar her- stjórnarinnar af. Hér á eftir fer skýrsla, sem hinn 25 ára „A“ gaf, en svo var hann kallaður, þar eð aðstæður leyfðu ekkd birt- ingu á nafni hans. „A“: Það var um þrjúleytið að nóttu til að þeir komu heim til mín og fóru með mig á Via Bubulinas (]>. e. aðalstöð lög- reglunuar) til yfirheyrslu. Ég var fluttiur upp á fjórðu hæð, þar sem var fyrir lög- regluþjónn að nafni Spanos, sem mælti um leið og hann kom auga á mig: „Við vitum þegar allt. Við vitum vel að þú ert sekur, og það er því betra fyrir þig að segja allt sem þú veizt og í smáatriðum". Ég svaraði, að þetta væri allt misskiht- inigur og að ég vissi ekki um hvað hann vaari að tala. An nokkurs tílefnis byrjaði Spanos að berja mig í andlitíð. Blóð rann úr nösum mínum og munnd, einnig voru hanzbar hans litaðir í blóði mínu. ÞegaT hann tók eftir því, öskraði hann: „Þú munt borga það dýrt, að óhreinka fötin mín í þínu auð- virðilega blóði". Síðar var hann leystur af verðinum og annar sem leit út fyrir að vera genginn af vitinu, tók við. Ifann hélt stóli ógnandi yfir höfði mér og öskraði: 404
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.