Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 183

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1969, Síða 183
Erlend tímarit „Fyirir tuttugu árum drapst þú föð'ur minn, nú ætla ég að drepa þig“. Annar lögreglu- þjónn beindi athygli hans að því, að fyrir tuttugu árum hefði ég varla verið fimm ára gamall, en hann hélt áfram að æpa: „Mér kemur það ekkert við, ég drep hann samt“. Þá lýsir hinn ungi maður því, hvemig hann var dreginn út á veröndina1 meðan svívirðingamar vom látnar dyn ja á honum: „Móðir þín og eiginkona em hómr, og svo, við náum í konuna þína og geram svo við hana það sem okkur sýnist“, og þegar ungi maðurinn svaraði engu, var hamn kaUaður kynviliingur. Þegar út á veröndina kom, var honum skipað að fara úr öllum fötum, og var síðan bundinn á bekk við vatns- þrónia,2 með fætuma fram af bekknum og barinn í iljamar. „A“ heldur frásögn sinni áfram: „Á veggnum héngu svipur af öllum gerðum, úr stálvír, tré og úr leðri. Sársaukinn und- an höggum þeirra var hræðilegur. Hann takm'arkast ekki við fætuma, heldur fer í gegmum allan líkamann og alveg upp í heila. Ég byrjaði að æpa og kvalarar mínir spurðu mig þá hvort ég hefði ekki breytt um skoðun og vildi tala. Ég svaraði, að ég vissi ekkert og strax aftur var tekið til við að misþymia mér. Þeir höfðu þann hátt á, að berja mig í iljamar, án þess að færa mig úr skónum. Við barsmíðamar bólgna fætumir, en þá bleyta þeir skóleðrið, svo skónnir þrengi enn meina að, og sársauk- inm verður óbærilegur, ofsalegur. Ég æpti viðstöðulaust; einn þeirra gekk þá að vatnsþrónni og tók þar tusku, sem hann bleytti í hlandi og stakk síðan upp 1 Veröndin er orðin algengasti pynting- arstaðurinn í Grikklandi. Hún er á öllum stætri húsum, og kanmski sambærileg þvottaloftum hér. 2 Steinker sem þvottur er þveginm í. í mig. Og ég verð að játa, að svo þurmar voru kverkar mínar orðnar af látlausum ópum, að jafnvel hfandið virtist gott til þess að væta þær. Ég veit ebki hve langan tíma aiiar þessar pyntingar tóku, því það leið yfir mig. Ég rankaði við mér liggjandi á gólfinu, og hafði ég þá kastað upp. Þeir ráku þá amdlit mitt ofan í ælmm og mök- uðu því upp úr henni. Það var um hálfníuleytið um morguninn sem þeir báru mig niður í klefa. Þar lá ég matariaus á beru gólfinu og fékk aðeins að dreypa á vatnslögg eftir tuttugu og fjór- ar klukkustundir, en þá var ég aftur borinm upp á veröndina. I þetta sbipti var það Karapanaiotis sem stóð fyrir yfirheyrsl- umni. „Ég hef reynslu af þessum stað og fyrr eða síðar hafa allir talað. Og það verður eins með þig.“ Síðan bætti hann við: „Hvað heldur þú svosem að þú sért? Við, við hérna höfum orðið að hætta lífi okkar fyrir hverja einustu gráðu á ein- kennisbúningnum." Ég svaraði engu. Einm af þeim, Gavaratis, spurði: „Hvað, er eitt- hvað að fótunum á þér?“ Ég svaraði ekki, en var byrjaður að hoppa til og frá því ég þoldi ekki lengur að standa í fætuma. Skómir mínir vom allir sprungnir og blóð- ið úr helbólgnum fótum mínum rann út á gólfið. Gefin var þá skipun um að stöðva yfir- heyrsluna, því gólfið skitnaði ... Seinna, þegar þeir höfðu leyst mig úr böndum, klæddu þeir mig úr mærbuxum og lömdu mig á kynfærin með vírsvipu, en héldu mér föstum á hárinu. Ég öskraði, kvalimar nístu mig gegnum merg og bein. Á eftir vaT ég lagður á bekkinm með höf- uðið hangandi í lausu lofti. Hinn ungi maður „A“ var síðar látinn þola „sviðsetta aftöku“; þvottaefni var einnig troðið upp í hann, svo hamn missti allt bragðskyn í marga mánuði. Honum var haldið innilokuðum í klefa 405
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.