Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR . 32. ÁRG. 1971 34. HEFTI . DES. Juliet Mitchell Bylting sem ekki sér fyrir endann á Þjóðfélagsleg staða kvenna er frábrugðin því, sem gerist um alla aðra félags- hópa. Þetta má rekja til þess, að hér er ekki um að ræða eina sérstaka félags- einingu við hlið margra annarra, heldur helming stórrar heildar, mannkyns- ins sjálfs. Konunnar þarf við og ekkert getur leyst hana af hólmi. Af þessu leiðir, að ekki er unnt að arðnýta hana á sama hátt og aðra félagshópa. Enda þótt allt mannlegt félag eigi að nokkru rót sína í konunni, gegnir hún skop- litlu hlutverki í félags- og stjórnmálum og eins í efnahagslífinu. Konan er því í senn frumþáttur og aukageta í mannlegu félagi og einmitt þetta hefur orðið henni afdrifaríkt. í heimi karlmannsins á konan við engu hetri kjör að búa en kúgaður minnihluti, en tilvera hennar markast ekki einungis af því, sem þar gerist. Hvort tilverustigið um sig réttlætist af hinu og öll mótmæli falla dauð og ómerk. í háþróuðu iðnaðarþjóðfélagi eru störf kvenna aðeins sára- lítill þáttur efnahagsstarfseminnar í heild. Það er þó einmitt með starfi sínu, að maðurinn umskapar náttúrlegt umhverfi sitt og skapar samfélag. Þar til hylting verður á skipan framleiðslunnar mun aðstaða kvenna í veröld karl- mannsins ráðast af aðstöðu þeirra á atvinnusviðinu. En konum stendur til boða sérstakur starfsvettvangur: fjölskyldan. Fjölskyldan birtist okkur, á sama hátt og konan sjálf, sem einn hinna óumbreytanlegu þátta sköpunar- verksins, en er að sjálfsögðu afsprengi menningarþróunarinnar. Gerð og hlut- verk fj ölskyldunnar ræðst ekki af neins konar lögbundnum óumflýjanleika og engu fremur gildir þetta um skapgerð eða stöðu kvenna. Ríkjandi hugmynda- fræði er ætlað að innræta okkur, að þessi tilteknu félagslegu form séu eðli- legir og óumflýj anlegir þættir sköpunarverksins. Hvorn þáttinn um sig má svo vegsama fjálglega sem hugsjónalegt keppimark. Hin „sanna“ kona og hin „sanna“ fjölskylda eiga að vera ímyndir friðar og fullnægju, enda þótt of- beldi og örvænting geti í báðum tilvikum setið í fyrirrúmi. Þær aðstæður, sem 13 TMM 193
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.