Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 18
Tímarit Máls og menningar var að láta eyð'a fóstri oftar en einu sinni). Líf þeirra réðst að verulegu leyti af líffræðilegum ferlum, sem þær höfðu engin áhrif á. Varnir gegn getnaSi Það var ekki fyrr en á 19. öldinni, að fundnar voru upp haldgóðar að- ferðir til að koma í veg fyrir getnað. Hér var um nýjung að ræða, sem nó hefur sannað heimssögulegt gildi sitt. Það er þó ekki fyrr en nú, eftir að pillan kom til sögunnar, að mönnum er að verða ljóst, hve alger umskipti eiga að geta átt sér stað í þessum efnum. Nú loksins hafa þau atvik gerzt, að ekki á að vera ókleift að breyta „æxlunarháttunum“. Um leið og konur verða algerlega frjálsar að því að eignast börn eða láta það vera (hvernig er að- staða þeirra í þessurn efnum hér á Vesturlöndum, jafnvel nú á tímum?), fær þessi athöfn alveg nýtt gildi. Hér eftir á þetta ekki að þurfa að vera megin- hlutverk og eina köllun konunnar, heldur verður hér um það að ræða að fullnægja einni ósk af mörgum. Að hyggju Marx sýnir sagan okkur, hvernig maðurinn umbreytir náttúr- unni stig af stigi og breytir þá um leið sjálfum sér — mannlegu eðli sínu — í samræmi við breytta framleiðsluhætti. Nú eru fyrir hendi tæknilegar for- sendur fyrir því að gæða eðlilegasta þátt mannlegra samskipta nýju, mennsku inntaki. Sú yrði í reynd afleiðing breyttra æxlunarhátta. Við eigum enn langt í land að ná því marki. Það varðar enn við lög í Frakklandi og á Ítalíu að selja og dreifa hvers konar tækjum eða töflum til að koma í veg fyrir getnað. Það er einungis efnaður minnihluti í nokkrum vestrænum ríkjum, sem nýtur þeirra forréttinda að eiga aðgang að töflum í þessu skyni. Þær framfarir, sem hafa átt sér stað í þessum löndum, hafa þó verið með íhaldssömum blæ sem vænta mátti, og konan að vissu leyti orðið þolandi í því sambandi. Pillan er bara framleidd handa konum, svo að þær eru eins konar „tilraunadýr" á þessu sviði, enda þótt báðum kynjum sé vissu- lega málið skylt. Það atriði þessa máls, sem yfirskyggir öll önnur, er, að tilvist nærtækra og öruggra aðferða til að koma í veg fyrir getnað, mun verða til þess að rjúfa hið nána samhengi, sem hefur verið milli kynlífs og æxlunar, en borgarastétt vorra tíma reynir af öllum mætti að viðhalda þessu samhengi til réttlætingar á tilveru fjölskyldunnar. 208
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.